Dregið var í 8 riðla sem fara fram frá 30. ágúst og fram í miðjan nóvember. Það eru fjórir styrkleikaflokkar sem dregið var.
Alls verða 10 útsendingar á Stöð 2 Sport. Ein útsending fyrir hvern riðil og einn sigurvegari úr hverjum riðli kemst í úrslitakvöldin. Fyrra úrslitakvöldið hefst með 8-liða úrslitum og í því síðara verður sýnt frá undan- og úrslitum. Verða þau í desember.

Riðlarnir eru hér að ofan og dráttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan.