Rúnar Alex til Cardiff: Leitaði ráða hjá Aroni Einari Aron Guðmundsson skrifar 18. ágúst 2023 13:45 Rúnar Alex með Erol Bulut, þjálfara Cardiff City Mynd: Cardiff City Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Rúnar Alex Rúnarsson hefur gengið til liðs við enska B-deildar liðið Cardiff City á láni frá Arsenal út tímabilið. Þetta staðfestir félagið í tilkynningu á heimasíðu sinni. „Ég mjög ánægður með að skiptin hafi gengið í gegn. Þetta tók smá tíma en ég er mjög ánægður með að vera kominn hingað,“ segir Rúnar Alex í viðtali sem birtist á heimasíðu Cardiff City. Cardiff City hafði sett sig í samband við umboðsmann Rúnars Alex og greint honum frá áhuga sínum á því að fá íslenska landsliðsmarkvörðinn í sínar raðir. Rúnar Alex ákvað síðan að leita til íslenska landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar til þess að fá frekari upplýsingar um Cardiff City en Aron Einar lék þar við góðan orðstír á sínum tíma. Aron Einar á sínum tíma með Cardiff City Vísir/Getty „Það fyrsta sem hann sagði við mig var „stökktu á þetta“ hann elskaði tímann sinn hér. Þá ræddi þjálfarinn einnig við mig um það hvernig fótbolta hann vill að liðið spili, hvað hann vill sjá frá mér og hvaða hlutverk hann vildi að ég hefði hér. Hann sá mig spila í Tyrklandi, þegar að ég var á láni þar hjá Alanyaspor, og það er mjög gott að vita af því að ég er að koma spila fyrir þjálfara sem þekkir mig og mína eiginleika. Rúnar Alex hlakkar til að fá bresku fótboltageðveikina beint í æð. „Þegar að ég gekk til liðs við Arsenal þá var Covid-19 heimsfaraldurinn ríkjandi og því fékk ég ekki að upplifa stemninguna sem kemur frá stuðningsmönnum að fullu. Ég er því virkilega spenntur fyrir því að spila í þessu andrúmslofti.“ Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
„Ég mjög ánægður með að skiptin hafi gengið í gegn. Þetta tók smá tíma en ég er mjög ánægður með að vera kominn hingað,“ segir Rúnar Alex í viðtali sem birtist á heimasíðu Cardiff City. Cardiff City hafði sett sig í samband við umboðsmann Rúnars Alex og greint honum frá áhuga sínum á því að fá íslenska landsliðsmarkvörðinn í sínar raðir. Rúnar Alex ákvað síðan að leita til íslenska landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar til þess að fá frekari upplýsingar um Cardiff City en Aron Einar lék þar við góðan orðstír á sínum tíma. Aron Einar á sínum tíma með Cardiff City Vísir/Getty „Það fyrsta sem hann sagði við mig var „stökktu á þetta“ hann elskaði tímann sinn hér. Þá ræddi þjálfarinn einnig við mig um það hvernig fótbolta hann vill að liðið spili, hvað hann vill sjá frá mér og hvaða hlutverk hann vildi að ég hefði hér. Hann sá mig spila í Tyrklandi, þegar að ég var á láni þar hjá Alanyaspor, og það er mjög gott að vita af því að ég er að koma spila fyrir þjálfara sem þekkir mig og mína eiginleika. Rúnar Alex hlakkar til að fá bresku fótboltageðveikina beint í æð. „Þegar að ég gekk til liðs við Arsenal þá var Covid-19 heimsfaraldurinn ríkjandi og því fékk ég ekki að upplifa stemninguna sem kemur frá stuðningsmönnum að fullu. Ég er því virkilega spenntur fyrir því að spila í þessu andrúmslofti.“
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira