Bestu mörkin: Rætt um ótrúlegt gengi FH eftir erfiða byrjun Smári Jökull Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 23:30 FH fagnar marki í leik í sumar. Vísir/Hulda Margrét Nýliðar FH í Bestu deild kvenna hefur án nokkurs vafa verið spútniklið tímabilsins til þessa. Liðið situr í fjórða sæti deildarinnar og gengi liðsins var rætt í Bestu mörkunum í gær. FH er nýliði í Bestu deild kvenna og mótið hjá liðinu hófst ekkert sérstaklega vel. Eftir þrjár umferðir var liðið með eitt stig, staða sem var kannski viðbúin hjá nýliðum í deildinni. Síðan þá hefur liðið hins vegar safnað saman tuttugu og fjórum stigum og aðeins Valur og Breiðablik hafa náð í fleiri mörk á sama tíma. „Þær byrjuðu illa en við sjáum að þær væru fimm stigum frá fimmta sæti. Ég man að þær áttu snemma tímabils leik gegn Val og það kom manni á óvart að FH-liðið væri að standa í þeim því það var eitthvað sem maður átti ekki endilega von á,“ sagði Helena Ólafsdóttir stjórnandi Bestu markanna í þættinum í gær. Klippa: Bestu mörk kvenna: Umræða um FH Helena sagði að FH hafi ekki endað ofar en í 6. sæti deildarinnar síðan liðið varð síðasti meistari á áttunda áratug síðustu aldar. Hún segist vita að fólk í Hafnarfirðinum vilji breyta þessari staðreynd. „Við vorum ekki mörg sem trúðum því að þær ætluðu að spila þennan hápressufótbolta sem þær voru að gera í næst efstu deild. Þær hafa afsannað það,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir, sérfræðingur Bestu markanna. „Samt ekki,“ skaut Harpa Þorsteinsdóttir þá inn í. „Maður var að búast við því að þær væru að fara að halda í þennan hápressufótbolta. Þær hafa verið að aðlaga sig. Þær hafa dottið niður í lágpressu en hafa aðlagað sig mun hraðar að hinum liðunum en við áttum von á.“ Alla umræðu þeirrar Helenu, Lilju Daggar og Hörpu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Íslenski boltinn Besta deild kvenna FH Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
FH er nýliði í Bestu deild kvenna og mótið hjá liðinu hófst ekkert sérstaklega vel. Eftir þrjár umferðir var liðið með eitt stig, staða sem var kannski viðbúin hjá nýliðum í deildinni. Síðan þá hefur liðið hins vegar safnað saman tuttugu og fjórum stigum og aðeins Valur og Breiðablik hafa náð í fleiri mörk á sama tíma. „Þær byrjuðu illa en við sjáum að þær væru fimm stigum frá fimmta sæti. Ég man að þær áttu snemma tímabils leik gegn Val og það kom manni á óvart að FH-liðið væri að standa í þeim því það var eitthvað sem maður átti ekki endilega von á,“ sagði Helena Ólafsdóttir stjórnandi Bestu markanna í þættinum í gær. Klippa: Bestu mörk kvenna: Umræða um FH Helena sagði að FH hafi ekki endað ofar en í 6. sæti deildarinnar síðan liðið varð síðasti meistari á áttunda áratug síðustu aldar. Hún segist vita að fólk í Hafnarfirðinum vilji breyta þessari staðreynd. „Við vorum ekki mörg sem trúðum því að þær ætluðu að spila þennan hápressufótbolta sem þær voru að gera í næst efstu deild. Þær hafa afsannað það,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir, sérfræðingur Bestu markanna. „Samt ekki,“ skaut Harpa Þorsteinsdóttir þá inn í. „Maður var að búast við því að þær væru að fara að halda í þennan hápressufótbolta. Þær hafa verið að aðlaga sig. Þær hafa dottið niður í lágpressu en hafa aðlagað sig mun hraðar að hinum liðunum en við áttum von á.“ Alla umræðu þeirrar Helenu, Lilju Daggar og Hörpu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Íslenski boltinn Besta deild kvenna FH Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira