Rýma fjögur þorp á Tenerife vegna gróðurelda Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. ágúst 2023 10:45 Myndir frá Tenerife sem sýna annars vegar reykinn úr fjarska og hins vegar eldhafið gleypa skóg úr meiri nálægð. Twitter Spænsk yfirvöld hafa skipað rýmingu fjögurra þorpa á eyjunni Tenerife eftir að gróðureldur kviknaði í þjóðgarðinum í kringum Teide-fjall. Eldurinn kviknaði á miðnætti á þriðjudagskvöld og dreifði hratt úr sér í gegnum skógi vaxið svæðið ofan í djúp gljúfur í norðausturhluta eyjunnar sem gerði slökkviliðsmönnum mjög erfitt fyrir. Talið er að um 150 hektarar lands (um 1,5 ferkílómetri) hafi þegar orðið eldinum að bráð. Um 150 slökkviliðsmenn á landi og tíu úr lofti vinna nú við að slökkva eldinn. Þá hafa íbúar þorpanna Arrate, Chivisaya, Media Montaña og Ajafona hafa verið fluttir á brott vegna eldsins og búið er að loka tveimur hraðbrautum á eyjunni. #BREAKING #Spain Large forest fire on the island of Tenerife: the authorities decided to evacuate the inhabitants of several villages, roads are blocked. pic.twitter.com/BGlQXEarbx— National Independent (@NationalIndNews) August 16, 2023 Erfitt að komast að eldinum „Eldhafið gæti náð gríðarlegri stærð, við höfum óskað eftir meiri hjálp,“ sagði Rosa Davila, forseti sveitarstjórnar Tenerife. „Þetta hefur aðallega áhrif á Corona-skóg, það er mikið af furutrjám og skógi. Það er bratt svæði og loftför eru nauðsynleg,“ sagði hún. Kanaríeyjar hafa orðið fyrir barðinu á kröftugri hitabylgju undanfarna viku sem hefur þurrkað upp gróður á eyjunni og aukið hættuna á gróðureldum. Fleiri lönd hafa lent í hitabylgjunni enda hefur sumarið verið eitt það heitasta frá upphafi mælinga. Þá eru rúmlega hundrað látnir eftir hræðilega gróðurelda sem hafa geisað á eyjunni Maui í Hawaii. Spánn Gróðureldar Kanaríeyjar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Eldurinn kviknaði á miðnætti á þriðjudagskvöld og dreifði hratt úr sér í gegnum skógi vaxið svæðið ofan í djúp gljúfur í norðausturhluta eyjunnar sem gerði slökkviliðsmönnum mjög erfitt fyrir. Talið er að um 150 hektarar lands (um 1,5 ferkílómetri) hafi þegar orðið eldinum að bráð. Um 150 slökkviliðsmenn á landi og tíu úr lofti vinna nú við að slökkva eldinn. Þá hafa íbúar þorpanna Arrate, Chivisaya, Media Montaña og Ajafona hafa verið fluttir á brott vegna eldsins og búið er að loka tveimur hraðbrautum á eyjunni. #BREAKING #Spain Large forest fire on the island of Tenerife: the authorities decided to evacuate the inhabitants of several villages, roads are blocked. pic.twitter.com/BGlQXEarbx— National Independent (@NationalIndNews) August 16, 2023 Erfitt að komast að eldinum „Eldhafið gæti náð gríðarlegri stærð, við höfum óskað eftir meiri hjálp,“ sagði Rosa Davila, forseti sveitarstjórnar Tenerife. „Þetta hefur aðallega áhrif á Corona-skóg, það er mikið af furutrjám og skógi. Það er bratt svæði og loftför eru nauðsynleg,“ sagði hún. Kanaríeyjar hafa orðið fyrir barðinu á kröftugri hitabylgju undanfarna viku sem hefur þurrkað upp gróður á eyjunni og aukið hættuna á gróðureldum. Fleiri lönd hafa lent í hitabylgjunni enda hefur sumarið verið eitt það heitasta frá upphafi mælinga. Þá eru rúmlega hundrað látnir eftir hræðilega gróðurelda sem hafa geisað á eyjunni Maui í Hawaii.
Spánn Gróðureldar Kanaríeyjar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira