Blind Side fjölskyldan sakar Oher um fjárkúgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2023 10:01 Michael Oher með fósturforeldrum sínum en núna er allt upp í háaloft á milli þeirra. Getty/Matthew Sharpe Fjölskyldan sem tók að sér Michael Oher og úr varð heimsfræg og falleg Hollywood saga er í áfalli yfir ásökunum hans um það að þau hafi platað hann til að skrifa undir plagg svo þau gætu grætt á honum pening. Michael Oher lék yfir hundrað leiki i NFL-deildinni og varð einu sinni meistari með Baltimore Ravens. Hann er samt frægastur fyrir það að vera viðfangsefnið í vinsælu Hollywood kvikmyndinni „The Blind Side“ sem kom út árið 2009. „The Blind Side“ sló í gegn þegar hún kom út og græddi meira en þrjú hundruð milljón Bandaríkjadali. Sandra Bullock fékk bæði Óskarsverðlaun og Golden Globe verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem konan sem tók að sér Michael Oher. I swear someone wants to make the sequel really badly. Heck, maybe both sides do!! Tuohys dispute Michael Oher claims, allege 'shakedown effort' - via @ESPN App https://t.co/AdZtBGabUC— Rich Gonzalez (@PrepCalTrack) August 16, 2023 Oher sakaði Tuohys fjölskylduna, fyrr í vikunni, um að hafa hirt allar tekjurnar af kvikmyndinni og hún hafi síðan haldið áfram að græða pening á nafni hans. Lögfræðingur Tuohys fjölskyldunnar hefur nú sent frá sér yfirlýsingu fyrir hönd hennar. ESPN segir frá. Þar kemur meðal annars fram að Oher hafi heimtað fimmtán milljónir dollara frá þeim því annars færi hann með ljóta sögu af þeim í fjölmiðla. Fimmtán milljónir Bandaríkjadala eru rétt tæpir tveir milljarðar íslenskra króna. Former NFL star Michael Oher, whose life inspired the movie "The Blind Side," claimed in a court petition obtained by @NBCNews that the Tuohys presented him with papers he believed to be adoption papers, but instead was a petition for a conservatorship. @KayleeHartung reports. pic.twitter.com/U7ax5no2E6— TODAY (@TODAYshow) August 15, 2023 Í yfirlýsingunni segir lögfræðingurinn að þessar staðhæfingar Oher séu út í hött og það að fjölskyldan hafi reynt að græða pening á Herra Oger sem ekki aðeins móðgandi heldur einnig augljóslega fáránleg fullyrðing. „Staðreyndin er sú að Tuohys fjölskyldan tók hann inn á heimili sitt, buðu honum upp á öryggi, stuðning og best af öllu skilyrðislausa ást. Þau hafa alltaf komið fram við hann eins og hann væri sonur þeirra og einn af börnum þeirra. Hans svar var að hóta þeim og reyna að kúga úr þeim fimmtán milljónir dollara,“ segir í yfirlýsingunni. Former NFL player Michael Oher, subject of "The Blind Side," petitioned a court Monday with allegations that Sean and Leigh Anne Tuohy never adopted him, instead tricking him into a signing a document making them his conservators and enriching themselves. https://t.co/x5EsGu3IVc— ESPN (@espn) August 14, 2023 NFL Tengdar fréttir Segir að The Blind Side kvikmyndin um sig sé byggð á lygi NFL-leikmaðurinn Michael Oher sem fjallað var svo eftirminnilega um í Hollywood myndinni „The Blind Side“ leitar nú réttar síns fyrir dómstólum. 15. ágúst 2023 07:30 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Sjá meira
Michael Oher lék yfir hundrað leiki i NFL-deildinni og varð einu sinni meistari með Baltimore Ravens. Hann er samt frægastur fyrir það að vera viðfangsefnið í vinsælu Hollywood kvikmyndinni „The Blind Side“ sem kom út árið 2009. „The Blind Side“ sló í gegn þegar hún kom út og græddi meira en þrjú hundruð milljón Bandaríkjadali. Sandra Bullock fékk bæði Óskarsverðlaun og Golden Globe verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem konan sem tók að sér Michael Oher. I swear someone wants to make the sequel really badly. Heck, maybe both sides do!! Tuohys dispute Michael Oher claims, allege 'shakedown effort' - via @ESPN App https://t.co/AdZtBGabUC— Rich Gonzalez (@PrepCalTrack) August 16, 2023 Oher sakaði Tuohys fjölskylduna, fyrr í vikunni, um að hafa hirt allar tekjurnar af kvikmyndinni og hún hafi síðan haldið áfram að græða pening á nafni hans. Lögfræðingur Tuohys fjölskyldunnar hefur nú sent frá sér yfirlýsingu fyrir hönd hennar. ESPN segir frá. Þar kemur meðal annars fram að Oher hafi heimtað fimmtán milljónir dollara frá þeim því annars færi hann með ljóta sögu af þeim í fjölmiðla. Fimmtán milljónir Bandaríkjadala eru rétt tæpir tveir milljarðar íslenskra króna. Former NFL star Michael Oher, whose life inspired the movie "The Blind Side," claimed in a court petition obtained by @NBCNews that the Tuohys presented him with papers he believed to be adoption papers, but instead was a petition for a conservatorship. @KayleeHartung reports. pic.twitter.com/U7ax5no2E6— TODAY (@TODAYshow) August 15, 2023 Í yfirlýsingunni segir lögfræðingurinn að þessar staðhæfingar Oher séu út í hött og það að fjölskyldan hafi reynt að græða pening á Herra Oger sem ekki aðeins móðgandi heldur einnig augljóslega fáránleg fullyrðing. „Staðreyndin er sú að Tuohys fjölskyldan tók hann inn á heimili sitt, buðu honum upp á öryggi, stuðning og best af öllu skilyrðislausa ást. Þau hafa alltaf komið fram við hann eins og hann væri sonur þeirra og einn af börnum þeirra. Hans svar var að hóta þeim og reyna að kúga úr þeim fimmtán milljónir dollara,“ segir í yfirlýsingunni. Former NFL player Michael Oher, subject of "The Blind Side," petitioned a court Monday with allegations that Sean and Leigh Anne Tuohy never adopted him, instead tricking him into a signing a document making them his conservators and enriching themselves. https://t.co/x5EsGu3IVc— ESPN (@espn) August 14, 2023
NFL Tengdar fréttir Segir að The Blind Side kvikmyndin um sig sé byggð á lygi NFL-leikmaðurinn Michael Oher sem fjallað var svo eftirminnilega um í Hollywood myndinni „The Blind Side“ leitar nú réttar síns fyrir dómstólum. 15. ágúst 2023 07:30 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Sjá meira
Segir að The Blind Side kvikmyndin um sig sé byggð á lygi NFL-leikmaðurinn Michael Oher sem fjallað var svo eftirminnilega um í Hollywood myndinni „The Blind Side“ leitar nú réttar síns fyrir dómstólum. 15. ágúst 2023 07:30