Fyrsta ófríska konan keppir um titilinn Miss Universe Iceland Íris Hauksdóttir skrifar 14. ágúst 2023 18:44 Keppendur Miss Universe Iceland eru einkar glæsilegir í ár. Arnór Trausti Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram á miðvikudagskvöld og keppendur væntanlega komnir með fiðring í magann. Þó önnur meira en hinar því í fyrsta skipti í sögu keppninnar er einn þátttakandinn barnshafandi. Mína Fanney sótti um þátttöku í fegurðarsamkeppnina í byrjun þessa árs. Eftir umsóknarferli og tilheyrandi prufur komst hún inn í keppnina en skömmu síðar fékk hún óvæntar fréttir. Hún var barnshafandi. Mína Fanney mun keppa um titilinn Miss Universe Iceland á miðvikudagskvöld.Arnór Trausti Ekki á plani en í fyrsta skipti í ár tekur móðir þátt í keppninni. Fram að þessu hafa þær reglur gilt að keppendur mættu ekki eiga börn en eftir að nýr eigandi keypti keppnina, í fyrra, breyttust þær reglur. Kom aldrei neitt annað til greina en að halda áfram þátttöku Mína Fanney deildi því fréttunum með hópnum sínum og upplifði mikinn stuðning. Hún segir það heiður að fá að vera fyrsta konan til að taka þátt í Miss Universe Iceland með barn í maganum. „Þessi meðganga kom mér mjög á óvart og var alls ekki plönuð," segir Mína Fanney og heldur áfram. „Mér leið illa fyrstu vikurnar en eftir að hafa deilt fréttunum með stelpunum fann ég fyrir svo miklum stuðningi. Það kom aldrei neitt annað til greina en að halda áfram þátttöku. Þetta ferli hefur verið svo skemmtilegt og ég er bæði stolt og spennt að vera fyrsta ófríska konan sem tekur þátt í þessarri keppni." Keppnin fer fram í Gamla bíói miðvikudagskvöldið 16. ágúst og hefst keppnin klukkan 20:00. Hægt verður að fylgjast með keppninni í gegnum Vísi.is. Miss Universe Iceland Börn og uppeldi Tímamót Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22 Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira
Mína Fanney sótti um þátttöku í fegurðarsamkeppnina í byrjun þessa árs. Eftir umsóknarferli og tilheyrandi prufur komst hún inn í keppnina en skömmu síðar fékk hún óvæntar fréttir. Hún var barnshafandi. Mína Fanney mun keppa um titilinn Miss Universe Iceland á miðvikudagskvöld.Arnór Trausti Ekki á plani en í fyrsta skipti í ár tekur móðir þátt í keppninni. Fram að þessu hafa þær reglur gilt að keppendur mættu ekki eiga börn en eftir að nýr eigandi keypti keppnina, í fyrra, breyttust þær reglur. Kom aldrei neitt annað til greina en að halda áfram þátttöku Mína Fanney deildi því fréttunum með hópnum sínum og upplifði mikinn stuðning. Hún segir það heiður að fá að vera fyrsta konan til að taka þátt í Miss Universe Iceland með barn í maganum. „Þessi meðganga kom mér mjög á óvart og var alls ekki plönuð," segir Mína Fanney og heldur áfram. „Mér leið illa fyrstu vikurnar en eftir að hafa deilt fréttunum með stelpunum fann ég fyrir svo miklum stuðningi. Það kom aldrei neitt annað til greina en að halda áfram þátttöku. Þetta ferli hefur verið svo skemmtilegt og ég er bæði stolt og spennt að vera fyrsta ófríska konan sem tekur þátt í þessarri keppni." Keppnin fer fram í Gamla bíói miðvikudagskvöldið 16. ágúst og hefst keppnin klukkan 20:00. Hægt verður að fylgjast með keppninni í gegnum Vísi.is.
Miss Universe Iceland Börn og uppeldi Tímamót Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22 Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira
Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22