Hafa tekið stig í fjórum af fimm leikjum á móti bestu liðunum en eru samt neðstir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 15:30 Keflvíkingar hafa tekið stig út úr báðum leikjum sínum á móti Val og það eru fjögur dýrmæt stig sem Valsmenn hafa tapað í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Vísir/Diego Keflvíkingar eru enn í slæmum málum á botni Bestu deildar karla í fótbolta en þeir voru samt hársbreidd frá sigri á Valsmönnum í gær. Keflavíkurliðið er með ellefu stig eftir nítján leiki og sex stigum frá öruggu sæti. Liðið gerði áttunda jafnteflið sitt í gær og hefur ekki unnið leik frá því liðið vann sigur í fyrstu umferðinni 10. apríl. Keflavík komst yfir á móti Val í gær þegar komið var fram á fimmtu mínútu í uppbótatíma en Valsmenn náðu að jafna áður en leikurinn var flautaður af. Þrátt fyrir að vera langneðstir í deildinni þá hafa Keflvíkingar verið að gera betri hluti á móti efstu liðunum en flest önnur félög. Þetta var fjórði leikurinn sem Keflavík tekur stig á móti Víkingi, Val eða Breiðabliki. Keflavík hefur spilað fimm leiki samtals á móti toppliðunum. Keflavík tapaði fyrsta leiknum á móti Víkingi en hefur síðan fengið stig út úr fjórum leikjum í röð á móti efstu þremur liðum deildarinnar. Í tveimur síðustu, á móti liðinu í fyrsta (Víkingur) og öðru (Val) sæti þá hafa toppliðin sloppið með eitt stig eftir að hafa jafnað metin í uppbótatíma. Toppliðin Víkingur, Valur og Breiðablik hafa tapað stigum í samtals átján leikjum í sumar (10 jafntefli og 8 töp) en 22 prósent þeirra hafa verið á móti botnliðinu. Það gerir þá staðreynd enn skrýtnari að Keflvíkingar skulu sitja langneðstir á botni Bestu deildarinnar. Leikir Keflavíkurliðsins á móti þremur efstu liðunum í Bestu deildinni í sumar: 4. maí: 1-4 tap fyrir Víkingi 21. maí: 0-0 jafntefli við Val 29. maí: 0-0 jafntefli við Breiðablik 8. júlí: 3-3 jafntefli við Víking (Víkingur jafnaði í uppbótatíma) 13. ágúst: 1-1 jafntefli við Val (Valur jafnaði í uppbótatíma) Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Keflavíkurliðið er með ellefu stig eftir nítján leiki og sex stigum frá öruggu sæti. Liðið gerði áttunda jafnteflið sitt í gær og hefur ekki unnið leik frá því liðið vann sigur í fyrstu umferðinni 10. apríl. Keflavík komst yfir á móti Val í gær þegar komið var fram á fimmtu mínútu í uppbótatíma en Valsmenn náðu að jafna áður en leikurinn var flautaður af. Þrátt fyrir að vera langneðstir í deildinni þá hafa Keflvíkingar verið að gera betri hluti á móti efstu liðunum en flest önnur félög. Þetta var fjórði leikurinn sem Keflavík tekur stig á móti Víkingi, Val eða Breiðabliki. Keflavík hefur spilað fimm leiki samtals á móti toppliðunum. Keflavík tapaði fyrsta leiknum á móti Víkingi en hefur síðan fengið stig út úr fjórum leikjum í röð á móti efstu þremur liðum deildarinnar. Í tveimur síðustu, á móti liðinu í fyrsta (Víkingur) og öðru (Val) sæti þá hafa toppliðin sloppið með eitt stig eftir að hafa jafnað metin í uppbótatíma. Toppliðin Víkingur, Valur og Breiðablik hafa tapað stigum í samtals átján leikjum í sumar (10 jafntefli og 8 töp) en 22 prósent þeirra hafa verið á móti botnliðinu. Það gerir þá staðreynd enn skrýtnari að Keflvíkingar skulu sitja langneðstir á botni Bestu deildarinnar. Leikir Keflavíkurliðsins á móti þremur efstu liðunum í Bestu deildinni í sumar: 4. maí: 1-4 tap fyrir Víkingi 21. maí: 0-0 jafntefli við Val 29. maí: 0-0 jafntefli við Breiðablik 8. júlí: 3-3 jafntefli við Víking (Víkingur jafnaði í uppbótatíma) 13. ágúst: 1-1 jafntefli við Val (Valur jafnaði í uppbótatíma)
Leikir Keflavíkurliðsins á móti þremur efstu liðunum í Bestu deildinni í sumar: 4. maí: 1-4 tap fyrir Víkingi 21. maí: 0-0 jafntefli við Val 29. maí: 0-0 jafntefli við Breiðablik 8. júlí: 3-3 jafntefli við Víking (Víkingur jafnaði í uppbótatíma) 13. ágúst: 1-1 jafntefli við Val (Valur jafnaði í uppbótatíma)
Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann