Morikawa gefur þúsund dollara á hvern fugl í hjálparstarfið á Maui Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 10:01 Collin Morikawa gæti gefið mikinn pening í söfnunina ef hann spilar vel á næstunni. Getty/Raj Mehta Bandaríski kylfingurinn Collin Morikawa ætlar að gefa pening í hjálparstarfið á Maui á Hawaiieyjum. Mikil gróðureldar geisa á næststærstu eyju á Hawaii og hafa að minnst 53 farist í þeim. Stærsti hluti þorpanna á Lahaina eyðilögðust og allt nærumhverfið á um sárt að binda. Það er búist við því að fjöldi þeirra sem dóu eigi líka eftir að hækka. Morikawa er ættaður frá þessum slóðum en hann er að fara keppa í FedEx Cup úrslitakeppninni. Morikawa lofar að gefa þúsund dollara á hvern fugl í hjálparstarfið á Maui en það eru um 132 þúsund í íslenskum krónum. „Maui á sérstakan stað í hjarta mínu því afi minn átti veitingastað á Front Street í Lahaina sem var kallaður The Morikawa Restaurant. Fólkið á Hawaiieyjum þarf á allri þeirri hjálp að halda sem við getum veitt þeim. Á meðan ég spila í úrslitakeppninni þá mun ég gefa þúsund dollara á hvern fugl,“ skrifaði Collin Morikawa á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Collin Morikawa (@collin_morikawa) Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Leik lokið: Grikkland - Ísland 25-34 | Formsatriði eftir sterkan fyrri hálfleik Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Mikil gróðureldar geisa á næststærstu eyju á Hawaii og hafa að minnst 53 farist í þeim. Stærsti hluti þorpanna á Lahaina eyðilögðust og allt nærumhverfið á um sárt að binda. Það er búist við því að fjöldi þeirra sem dóu eigi líka eftir að hækka. Morikawa er ættaður frá þessum slóðum en hann er að fara keppa í FedEx Cup úrslitakeppninni. Morikawa lofar að gefa þúsund dollara á hvern fugl í hjálparstarfið á Maui en það eru um 132 þúsund í íslenskum krónum. „Maui á sérstakan stað í hjarta mínu því afi minn átti veitingastað á Front Street í Lahaina sem var kallaður The Morikawa Restaurant. Fólkið á Hawaiieyjum þarf á allri þeirri hjálp að halda sem við getum veitt þeim. Á meðan ég spila í úrslitakeppninni þá mun ég gefa þúsund dollara á hvern fugl,“ skrifaði Collin Morikawa á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Collin Morikawa (@collin_morikawa)
Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Leik lokið: Grikkland - Ísland 25-34 | Formsatriði eftir sterkan fyrri hálfleik Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira