Morikawa gefur þúsund dollara á hvern fugl í hjálparstarfið á Maui Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 10:01 Collin Morikawa gæti gefið mikinn pening í söfnunina ef hann spilar vel á næstunni. Getty/Raj Mehta Bandaríski kylfingurinn Collin Morikawa ætlar að gefa pening í hjálparstarfið á Maui á Hawaiieyjum. Mikil gróðureldar geisa á næststærstu eyju á Hawaii og hafa að minnst 53 farist í þeim. Stærsti hluti þorpanna á Lahaina eyðilögðust og allt nærumhverfið á um sárt að binda. Það er búist við því að fjöldi þeirra sem dóu eigi líka eftir að hækka. Morikawa er ættaður frá þessum slóðum en hann er að fara keppa í FedEx Cup úrslitakeppninni. Morikawa lofar að gefa þúsund dollara á hvern fugl í hjálparstarfið á Maui en það eru um 132 þúsund í íslenskum krónum. „Maui á sérstakan stað í hjarta mínu því afi minn átti veitingastað á Front Street í Lahaina sem var kallaður The Morikawa Restaurant. Fólkið á Hawaiieyjum þarf á allri þeirri hjálp að halda sem við getum veitt þeim. Á meðan ég spila í úrslitakeppninni þá mun ég gefa þúsund dollara á hvern fugl,“ skrifaði Collin Morikawa á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Collin Morikawa (@collin_morikawa) Golf Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Mikil gróðureldar geisa á næststærstu eyju á Hawaii og hafa að minnst 53 farist í þeim. Stærsti hluti þorpanna á Lahaina eyðilögðust og allt nærumhverfið á um sárt að binda. Það er búist við því að fjöldi þeirra sem dóu eigi líka eftir að hækka. Morikawa er ættaður frá þessum slóðum en hann er að fara keppa í FedEx Cup úrslitakeppninni. Morikawa lofar að gefa þúsund dollara á hvern fugl í hjálparstarfið á Maui en það eru um 132 þúsund í íslenskum krónum. „Maui á sérstakan stað í hjarta mínu því afi minn átti veitingastað á Front Street í Lahaina sem var kallaður The Morikawa Restaurant. Fólkið á Hawaiieyjum þarf á allri þeirri hjálp að halda sem við getum veitt þeim. Á meðan ég spila í úrslitakeppninni þá mun ég gefa þúsund dollara á hvern fugl,“ skrifaði Collin Morikawa á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Collin Morikawa (@collin_morikawa)
Golf Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira