Covid gerir sjúklingum og starfsfólki enn lífið leitt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. ágúst 2023 06:46 Hildur segir að á hverjum tíma séu sirka tíu til fimmtán manns inniliggjandi með Covid á spítalanum. Vísir/Vilhelm Covid heldur áfram að gera starfsfólki Landspítalans og sjúklingum lífið leitt að sögn formanns farsóttanefndar Landspítalans. Ekki er lengur haldið bókhald yfir fjölda Covid smita á spítalanum en faraldur er á fimm til sex legudeildum. „Stutta svarið er að Covid heldur áfram að gera okkur lífið leitt. Veiran er greinilega bráðsmitandi og fer hratt yfir þegar hún berst inn á annað borð,“ segir Hildur Helgadóttir, formaður farsóttanefndar Landspítala, í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. Hildur segir veiruna áfram valda talsverðum veikindum hjá þeim sem eru viðkvæmir vegna undirliggjandi sjúkdóma. Þá hafi starfsfólk tekið eftir því að hún valdi heilmiklum veikindum hjá hraustu starfsfólki í yngri kantinum. „Ekki þannig að hafi komið til innlagna en þau verða ansi lasin og óvinnufær í nokkra daga.Við höldum ekki lengur bókhald yfir fjölda smita en við höfum verið með ca 10-15 á hverjum tíma inniliggjandi og faraldur á einum 5-6 legudeildum.“ Hildur segir veiruna berast á spítalann úr öllum áttum. Þetta sé áfram snúið viðfangsefni þrátt fyrir hásumar og góða tíð. „Ferðamenn er drjúgir, einnig þeir sem eldri eru og þurfa að leita á bráðamóttöku og svo kemur þetta að sjálfsögðu inn með heimsóknargestum og starfsmönnum.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
„Stutta svarið er að Covid heldur áfram að gera okkur lífið leitt. Veiran er greinilega bráðsmitandi og fer hratt yfir þegar hún berst inn á annað borð,“ segir Hildur Helgadóttir, formaður farsóttanefndar Landspítala, í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. Hildur segir veiruna áfram valda talsverðum veikindum hjá þeim sem eru viðkvæmir vegna undirliggjandi sjúkdóma. Þá hafi starfsfólk tekið eftir því að hún valdi heilmiklum veikindum hjá hraustu starfsfólki í yngri kantinum. „Ekki þannig að hafi komið til innlagna en þau verða ansi lasin og óvinnufær í nokkra daga.Við höldum ekki lengur bókhald yfir fjölda smita en við höfum verið með ca 10-15 á hverjum tíma inniliggjandi og faraldur á einum 5-6 legudeildum.“ Hildur segir veiruna berast á spítalann úr öllum áttum. Þetta sé áfram snúið viðfangsefni þrátt fyrir hásumar og góða tíð. „Ferðamenn er drjúgir, einnig þeir sem eldri eru og þurfa að leita á bráðamóttöku og svo kemur þetta að sjálfsögðu inn með heimsóknargestum og starfsmönnum.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira