Byrjaði allt í dimmum kjallara í Kvennaskólanum SS 11. ágúst 2023 08:31 Daníel og Kolbeinn skipa dúettinn Sprite Zero Klan en sveitin var stofnuð fyrir nokkrum árum í Kvennaskólanum í Reykjavík. Keppnin um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu hefur staðið yfir í sumar í þættinum Skúrinn á Vísi en kosningu lýkur á miðnætti næsta mánudag. Taktu þátt og kjóstu! Í vikunni hefur Vísir birt loka viðtölin við keppendurna þrjá sem komust í úrslit. Á miðvikudag svöruðu félagarnir í Sæborg nokkrum spurningum. Í gær tóku Gunnar & Benedikt við og núna eru það strákarnir í Sprite Zero Klan sem eiga sviðsljósið. Á sama tíma og tilkynnt var hvaða þrír flytjendur kæmust áfram var tilkynnt að Gígja Marín hefði unnið keppnina um besta frumsamda lagið sem ber heitið I know. Hér má kjósa í Skúrnum um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu. Fyrir neðan kosningagluggann má hlusta á nýju útgáfurnar þrjár. Kosningu lýkur á miðnætti mánudaginn 14. ágúst og úrslitin verða tilkynnt í sömu viku. Sprite Zero Klan var stofnuð í dimmum kjallara í Kvennaskólanum í Reykjavík haustið 2015 að sögn þeirra Daníels og Kolbeins sem skipa sveitina. „Það eru væntanlegar útgáfur núna í haust og alveg fram á vor. Það er „banger season“ fram undan,“ segir Kolbeinn. Þeir eru sammála um að þátttakan í Skúrnum hafi verið mikil upplifun. „Það hefur verið gaman, þetta er góð keppni og gaman að vera í topp þremur. Alltaf verið að henda einhverjum samningum í okkur samt sem við skiljum ekki, en annars bara ógeðslega gaman,“ bætir Daníel við. Hér svara Kolbeinn og Daníel nokkrum laufléttum spurningum: Hvenær byrjaðir þú að semja tónlist og/eða texta? Kolbeinn: Þriggja ára, þá samdi ég Hreindýrablús. Daníel: Ætli það hafi ekki verið sirka eftir hrunið 2011 þar sem ég fer að semja af alvöru. Hvaða hljóðfæri spilar þú á? Kolbeinn: Franskt horn og hef gert í 14 ár núna. Daníel: Trommur og blokkflautu. Hvaða óvenjulegu hæfileika hefur þú sem fáir vita af? Kolbeinn: Gleyma mér í núinu og sía súrefni úr vatni (er með tálkn). Daníel: Ég get tekið mig úr axlarlið. Mynd/Aron Ingi Gestsson Hvaða íslenska og erlenda tónlistarfólk er í mestu uppáhaldi hjá þér? Báðir: Dr. Peacock, Skrillex, Jónas Hallgríms, Guðrún Árný, Bubbi og Elton John. Áttu einhverjar sérstakar fyrirmyndir í tónlist? Báðir: Neeei …… Eftirminnilegustu tónleikar sem þú hefur sótt? Báðir: Jólatónleikar hjá Guðrún Árný, 2018 held ég. Ef þú mættir velja einn listamann í heiminum til að vinna með, hver væri hann? Báðir: Skrillex. Mynd/Aron Ingi Gestsson Hvað færðu þér á pylsuna? Báðir: Allt takk. Hvaða hráefni, sósu, annað, værir þú til í að prufa að setja á pylsuna? Báðir: Sriracha væri feitt. Hefur þú prófað eitthvað óvenjulegt ofan á pylsuna? Báðir: Við prófuðum einu sinni sveppi. Munum lítið eftir því kvöldi. Pylsa eða pulsa? Báðir: Slanga Skúrinn Tónlist Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira
Í vikunni hefur Vísir birt loka viðtölin við keppendurna þrjá sem komust í úrslit. Á miðvikudag svöruðu félagarnir í Sæborg nokkrum spurningum. Í gær tóku Gunnar & Benedikt við og núna eru það strákarnir í Sprite Zero Klan sem eiga sviðsljósið. Á sama tíma og tilkynnt var hvaða þrír flytjendur kæmust áfram var tilkynnt að Gígja Marín hefði unnið keppnina um besta frumsamda lagið sem ber heitið I know. Hér má kjósa í Skúrnum um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu. Fyrir neðan kosningagluggann má hlusta á nýju útgáfurnar þrjár. Kosningu lýkur á miðnætti mánudaginn 14. ágúst og úrslitin verða tilkynnt í sömu viku. Sprite Zero Klan var stofnuð í dimmum kjallara í Kvennaskólanum í Reykjavík haustið 2015 að sögn þeirra Daníels og Kolbeins sem skipa sveitina. „Það eru væntanlegar útgáfur núna í haust og alveg fram á vor. Það er „banger season“ fram undan,“ segir Kolbeinn. Þeir eru sammála um að þátttakan í Skúrnum hafi verið mikil upplifun. „Það hefur verið gaman, þetta er góð keppni og gaman að vera í topp þremur. Alltaf verið að henda einhverjum samningum í okkur samt sem við skiljum ekki, en annars bara ógeðslega gaman,“ bætir Daníel við. Hér svara Kolbeinn og Daníel nokkrum laufléttum spurningum: Hvenær byrjaðir þú að semja tónlist og/eða texta? Kolbeinn: Þriggja ára, þá samdi ég Hreindýrablús. Daníel: Ætli það hafi ekki verið sirka eftir hrunið 2011 þar sem ég fer að semja af alvöru. Hvaða hljóðfæri spilar þú á? Kolbeinn: Franskt horn og hef gert í 14 ár núna. Daníel: Trommur og blokkflautu. Hvaða óvenjulegu hæfileika hefur þú sem fáir vita af? Kolbeinn: Gleyma mér í núinu og sía súrefni úr vatni (er með tálkn). Daníel: Ég get tekið mig úr axlarlið. Mynd/Aron Ingi Gestsson Hvaða íslenska og erlenda tónlistarfólk er í mestu uppáhaldi hjá þér? Báðir: Dr. Peacock, Skrillex, Jónas Hallgríms, Guðrún Árný, Bubbi og Elton John. Áttu einhverjar sérstakar fyrirmyndir í tónlist? Báðir: Neeei …… Eftirminnilegustu tónleikar sem þú hefur sótt? Báðir: Jólatónleikar hjá Guðrún Árný, 2018 held ég. Ef þú mættir velja einn listamann í heiminum til að vinna með, hver væri hann? Báðir: Skrillex. Mynd/Aron Ingi Gestsson Hvað færðu þér á pylsuna? Báðir: Allt takk. Hvaða hráefni, sósu, annað, værir þú til í að prufa að setja á pylsuna? Báðir: Sriracha væri feitt. Hefur þú prófað eitthvað óvenjulegt ofan á pylsuna? Báðir: Við prófuðum einu sinni sveppi. Munum lítið eftir því kvöldi. Pylsa eða pulsa? Báðir: Slanga
Skúrinn Tónlist Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira