Haglél og þrumuveður í Þorlákshöfn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. ágúst 2023 18:49 Mikil ofankoma er í Þorlákshöfn. skjáskot Haglél fellur þessa stundina á Suðurlandi. Í Þorlákshöfn er mikil ofankoma sem er af völdum þrumuveðurs sem gengur nú yfir. Myndband af haglélinu tók Ásgeir Kr Guðmundsson og birti á Facebook. Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að haglélið sé afleiðing þrumuveðursins. „Skúraklakkar valda þrumuveðrinu. Það myndast hagl í þeim sem síðan bráðnar á leiðinni niður. Það er það sem fólki finnst vera snjókoma eða slydda,“ segir Elín. Skúraklakkarnir eru há ský, oft eins og blómkál í laginu. „Það verður hringrás í þeim þannig haglél geta orðið stór. Þegar uppstreymið nær ekki að halda þeim á lofti falla þau til jarðar eins og önnur úrkoma. Af því að það er tiltölulega hlýtt þá bráðna þau á leiðinni niður.“ „Það er tiltölulega algengt að það komi svona þrumuveður. Það er misjafnt hvort úrkoman nái alveg að bráðna á leiðinni niður eða ekki.“ Veður Ölfus Tengdar fréttir Fólk bíði með fjallgöngur nálægt borginni meðan á þrumuveðri stendur Þrumuveður hefur mælst á höfuðborgarsvæðinu seinni partinn í dag. Veðurfræðingur segir veðrið hafa borist innan úr landi með norðanátt til höfuðborgarsvæðisins. 8. ágúst 2023 17:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Sjá meira
Myndband af haglélinu tók Ásgeir Kr Guðmundsson og birti á Facebook. Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að haglélið sé afleiðing þrumuveðursins. „Skúraklakkar valda þrumuveðrinu. Það myndast hagl í þeim sem síðan bráðnar á leiðinni niður. Það er það sem fólki finnst vera snjókoma eða slydda,“ segir Elín. Skúraklakkarnir eru há ský, oft eins og blómkál í laginu. „Það verður hringrás í þeim þannig haglél geta orðið stór. Þegar uppstreymið nær ekki að halda þeim á lofti falla þau til jarðar eins og önnur úrkoma. Af því að það er tiltölulega hlýtt þá bráðna þau á leiðinni niður.“ „Það er tiltölulega algengt að það komi svona þrumuveður. Það er misjafnt hvort úrkoman nái alveg að bráðna á leiðinni niður eða ekki.“
Veður Ölfus Tengdar fréttir Fólk bíði með fjallgöngur nálægt borginni meðan á þrumuveðri stendur Þrumuveður hefur mælst á höfuðborgarsvæðinu seinni partinn í dag. Veðurfræðingur segir veðrið hafa borist innan úr landi með norðanátt til höfuðborgarsvæðisins. 8. ágúst 2023 17:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Sjá meira
Fólk bíði með fjallgöngur nálægt borginni meðan á þrumuveðri stendur Þrumuveður hefur mælst á höfuðborgarsvæðinu seinni partinn í dag. Veðurfræðingur segir veðrið hafa borist innan úr landi með norðanátt til höfuðborgarsvæðisins. 8. ágúst 2023 17:30