Börn hafi engin not fyrir farsíma í skólanum Árni Sæberg skrifar 8. ágúst 2023 14:01 Hermundur segir síma geta verið skaðvalda í grunnskólum. Stöð 2/Egill Prófessor í lífeðlisfræðilegri sálfræði fagnar því að Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna leggi til allsherjarbann við farsímanotkun nemenda í skólum. Greint var frá því um helgina að UNESCO, Menningarmálstofnun Sameinuðu þjóðanna, vill að snjallsímar verði alfarið bannaðir í grunnskólum. Eitt af hverju fjórum ríkjum heims bannar nú þegar notkun símanna. Í nýrri menntamálaskýrslu UNESCO er fullyrt að snjallsímar trufli kennslu og bann við notkun þeirra í tímum myndi bæta getu og einbeitingu nemenda og draga úr einelti. Fullyrt er að mikil notkun snjallsíma á skólatíma dragi úr námsárangri og hafi sömuleiðis neikvæð áhrif á tilfinningalegt jafnvægi barna. Geti verið of mikil áskorun fyrir börn Þessu kveðst Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við háskólann í Þrándheimi í Noregi fagna innilega. „Málið er að þú þarft ekki þennan síma þinn í skólanum. Þessi sími er bara mjög sterk tölva, þannig að það er ekkert eðlilegt að krakki frá sex til kannski fjórtán ára sé með sterka tölvu í vasanum allan daginn. Og geti komist inn á hvaða síður sem hann vill. Það getur verið meiri áskorun fyrir barnið að ráða við slíkt tæki en það er í standi til,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Mikilvægt að hlusta á vísindamenn Þá segir Hermundur að mikilvægt sé að setja vísindin í fyrsta sæti þegar kemur að menntun barna og hvetur stjórnvöld hér á landi til þess að taka mark á skýrslu Unesco, enda sé hún byggð á haldbærum og áreiðanlegum gögnum. „Það sem maður er að sjá núna og fræðimenn eru að benda á núna er að þeir eru ekki að sjá, og þess vegna banna þeir símana, að þeir hafa ekki þetta námsgildi fyrir krakkana í skólunum. Þetta getur haft áhrif á sjálfsmyndina þeirra, að hún verði verri, þetta getur haft áhrif á andlega heilsu, skapað kvíða og önnur vandamál og þetta getur skapað svefnvanadmál, ef horft er á símana í heild.“ Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Tækni Tengdar fréttir Unglingarnir okkar – sjálfsmynd, stress og samfélagsmiðlar Alþjóðlegar rannsóknir sýna fram á aukið stress hjá unglingum sem kemur meðal annars fram sem eymsli í maga, höfði og baki eða almenn þreyta. 5. júlí 2018 07:00 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira
Greint var frá því um helgina að UNESCO, Menningarmálstofnun Sameinuðu þjóðanna, vill að snjallsímar verði alfarið bannaðir í grunnskólum. Eitt af hverju fjórum ríkjum heims bannar nú þegar notkun símanna. Í nýrri menntamálaskýrslu UNESCO er fullyrt að snjallsímar trufli kennslu og bann við notkun þeirra í tímum myndi bæta getu og einbeitingu nemenda og draga úr einelti. Fullyrt er að mikil notkun snjallsíma á skólatíma dragi úr námsárangri og hafi sömuleiðis neikvæð áhrif á tilfinningalegt jafnvægi barna. Geti verið of mikil áskorun fyrir börn Þessu kveðst Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við háskólann í Þrándheimi í Noregi fagna innilega. „Málið er að þú þarft ekki þennan síma þinn í skólanum. Þessi sími er bara mjög sterk tölva, þannig að það er ekkert eðlilegt að krakki frá sex til kannski fjórtán ára sé með sterka tölvu í vasanum allan daginn. Og geti komist inn á hvaða síður sem hann vill. Það getur verið meiri áskorun fyrir barnið að ráða við slíkt tæki en það er í standi til,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Mikilvægt að hlusta á vísindamenn Þá segir Hermundur að mikilvægt sé að setja vísindin í fyrsta sæti þegar kemur að menntun barna og hvetur stjórnvöld hér á landi til þess að taka mark á skýrslu Unesco, enda sé hún byggð á haldbærum og áreiðanlegum gögnum. „Það sem maður er að sjá núna og fræðimenn eru að benda á núna er að þeir eru ekki að sjá, og þess vegna banna þeir símana, að þeir hafa ekki þetta námsgildi fyrir krakkana í skólunum. Þetta getur haft áhrif á sjálfsmyndina þeirra, að hún verði verri, þetta getur haft áhrif á andlega heilsu, skapað kvíða og önnur vandamál og þetta getur skapað svefnvanadmál, ef horft er á símana í heild.“
Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Tækni Tengdar fréttir Unglingarnir okkar – sjálfsmynd, stress og samfélagsmiðlar Alþjóðlegar rannsóknir sýna fram á aukið stress hjá unglingum sem kemur meðal annars fram sem eymsli í maga, höfði og baki eða almenn þreyta. 5. júlí 2018 07:00 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira
Unglingarnir okkar – sjálfsmynd, stress og samfélagsmiðlar Alþjóðlegar rannsóknir sýna fram á aukið stress hjá unglingum sem kemur meðal annars fram sem eymsli í maga, höfði og baki eða almenn þreyta. 5. júlí 2018 07:00