Aðstæður mun betri á Alheimsmóti skáta í Suður-Kóreu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. ágúst 2023 21:22 Skátar frá Bandaríkjunum, Bretlandi og SIngapúr hafa ákveðið að yfirgefa mótið. EPA Aðstæður á Alheimsmóti skáta í Saemangeum í Suður-Kóreu eru að sögn framkvæmdastjóra Bandalags íslenskra skáta mun betri en síðustu daga. Íslensku skátarnir geti nú leitað sér athvarfs í háskóla í Seúl en þeir stefni ekki á að nýta sér þann kost sem stendur. Ragnar Þór Þrastarson, framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta, segir að staðan á mótinu í dag sé fín og ástandið komið í jafnvægi. „Við metum stöðuna mörgum sinnum á dag,“ segir hann í samtali við Vísi. Alheimsmót skáta stendur nú yfir en um 140 íslenskir skátar á aldrinum fjórtán til átján ára hafa lagt sér leið á mótið. Mikil rigning og hitabylgja hefur leikið hópinn grátt síðustu daga og var mannskapur frá Suður-Kóreska hernum og Rauða krossinum sendur á staðinn þegar veðrið hafði aftrað uppbyggingu vinnubúðanna. Íslenski hópurinn nýtur sín vel Yfir hundrað þátttakendur á mótinu hafa örmagnast í hitanum og leitað sér heilbrigðisaðstoðar. Þá hafa nokkrir úr Íslenska hópnum sótt sér heilbrigðisþjónustu vegna skordýrabita og hita. Nú virðast skátarnir vera að aðlagast hitanum, sem hefur náð 35 gráðum. „Hópurinn er í jafnvægi, naut sín mjög vel í dag og aðstæður eru að batna á svæðinu. Við nýtum önnur úrræði ef til þess kemur, það er að segja færum hópinn. Hvort sem það er í háskólann eða önnur úrræði,“ segir Ragnar. Íslendingar erlendis Suður-Kórea Skátar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Sjá meira
Ragnar Þór Þrastarson, framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta, segir að staðan á mótinu í dag sé fín og ástandið komið í jafnvægi. „Við metum stöðuna mörgum sinnum á dag,“ segir hann í samtali við Vísi. Alheimsmót skáta stendur nú yfir en um 140 íslenskir skátar á aldrinum fjórtán til átján ára hafa lagt sér leið á mótið. Mikil rigning og hitabylgja hefur leikið hópinn grátt síðustu daga og var mannskapur frá Suður-Kóreska hernum og Rauða krossinum sendur á staðinn þegar veðrið hafði aftrað uppbyggingu vinnubúðanna. Íslenski hópurinn nýtur sín vel Yfir hundrað þátttakendur á mótinu hafa örmagnast í hitanum og leitað sér heilbrigðisaðstoðar. Þá hafa nokkrir úr Íslenska hópnum sótt sér heilbrigðisþjónustu vegna skordýrabita og hita. Nú virðast skátarnir vera að aðlagast hitanum, sem hefur náð 35 gráðum. „Hópurinn er í jafnvægi, naut sín mjög vel í dag og aðstæður eru að batna á svæðinu. Við nýtum önnur úrræði ef til þess kemur, það er að segja færum hópinn. Hvort sem það er í háskólann eða önnur úrræði,“ segir Ragnar.
Íslendingar erlendis Suður-Kórea Skátar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Sjá meira