Hætti fljótt við umdeilt þjónustugjald Árni Sæberg skrifar 6. ágúst 2023 07:48 Dmitrijs Stals er stofnandi og forstjóri Legendary Hotels & Resorts ehf. Aðsend Eigandi veitingahússins Legendary Nordic Restaurant á Hellu hefur ákveðið að hætta að rukka fimmtán prósent þjónustugjald. Hann hafði sagt gjaldið ætlað að mæta þeim mikla kostnaði sem fylgi veitingahúsarekstri á Íslandi. Greint var frá því á föstudag að Dmitrijs Štāls, eigandi Legendary Nordic Restaurant á Hellu, hefði ákveðið að gera tilraun þegar kemur að verðlagi á veitingahúsinu í formi þjónustugjalds. Þjónustugjaldið nam fimmtán prósentum af verði matar og drykkjar og lagðist sjálfkrafa ofan á reikning gesta. Það var hins vegar valkvætt að sögn Štāls. Viðskiptablaðið greinir nú frá því að Štāls hafi snarhætt við tilraunina eftir að fjallað var um hana í fjölmiðlum og vísar í tilkynningu þess efnis. Þá segir að jafnframt að veitingastaðurinn muni bjóða viðskiptavinum 20 til 28 prósent afslátt af öllum mat og drykk. Ekki kemur fram hversu lengi það tilboð endist. Verðlag Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Matur Drykkir Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Greint var frá því á föstudag að Dmitrijs Štāls, eigandi Legendary Nordic Restaurant á Hellu, hefði ákveðið að gera tilraun þegar kemur að verðlagi á veitingahúsinu í formi þjónustugjalds. Þjónustugjaldið nam fimmtán prósentum af verði matar og drykkjar og lagðist sjálfkrafa ofan á reikning gesta. Það var hins vegar valkvætt að sögn Štāls. Viðskiptablaðið greinir nú frá því að Štāls hafi snarhætt við tilraunina eftir að fjallað var um hana í fjölmiðlum og vísar í tilkynningu þess efnis. Þá segir að jafnframt að veitingastaðurinn muni bjóða viðskiptavinum 20 til 28 prósent afslátt af öllum mat og drykk. Ekki kemur fram hversu lengi það tilboð endist.
Verðlag Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Matur Drykkir Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira