Bayern krefst svara strax eftir nýtt risatilboð í Kane Sindri Sverrisson skrifar 4. ágúst 2023 14:05 Harry Kane er markahæstur í sögu Tottenham og enska landsliðsins, og næstmarkahæstur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, á eftir Alan Shearer. Getty/Yong Teck Lim Bayern München hefur ákveðið að rjúfa 100 milljóna evra múrinn með nýju tilboði í Harry Kane, framherja Tottenham, og vill fá skýrt svar í dag um hvort að kaupin geti gengið eftir. Frá þessu greinir til að mynda Sky Sports í Englandi og Þýskalandi. Þýski miðillinn segir að eftir samningafundi forráðamanna félaganna í Lundúnum í vikunni sjái nú fyrir endann á félagaskiptasögunni, en ekki sé enn ljóst hvort að félögin nái saman um kaupverð. Excl. News #Kane: Bayern has submitted a new offer of more than 100m now - with bonus payments included Bayern bosses expect an answer in the hours! #COYS@SkySportDE pic.twitter.com/PfKdQdiYdX— Florian Plettenberg (@Plettigoal) August 4, 2023 Bayern sé þó tilbúið að gera Kane að dýrasta leikmanni í sögu þýsku 1. deildarinnar í fótbolta en ekki sé eins víst að Tottenham samþykki 100 milljóna evra tilboðið. Bayern want and expect Tottenham to decide today about Harry Kane deal, as reported earlier. The position is clear on Bayern side: make or break after new, improved bid. Bayern already has green light from Kane but deal only depends on Daniel Levy now. pic.twitter.com/66GXPAjygh— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 4, 2023 Enska blaðið Telegraph segir að Bayern hafi gefið Tottenham frest til miðnættis til að samþykkja tilboðið en samkvæmt Sky í Þýskalandi er það ekki alveg svo að um afarkosti sé að ræða og að málið sé úr sögunni kjósi Tottenham að hafna tilboðinu. Kane, sem er þrítugur, á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham. Hann er sagður þegar búinn að samþykkja að ganga til liðs við Bayern svo að málið snýst aðeins um það hvort að Daniel Levy og félagar hjá Tottenham samþykkja tilboð þýsku meistaranna. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Frá þessu greinir til að mynda Sky Sports í Englandi og Þýskalandi. Þýski miðillinn segir að eftir samningafundi forráðamanna félaganna í Lundúnum í vikunni sjái nú fyrir endann á félagaskiptasögunni, en ekki sé enn ljóst hvort að félögin nái saman um kaupverð. Excl. News #Kane: Bayern has submitted a new offer of more than 100m now - with bonus payments included Bayern bosses expect an answer in the hours! #COYS@SkySportDE pic.twitter.com/PfKdQdiYdX— Florian Plettenberg (@Plettigoal) August 4, 2023 Bayern sé þó tilbúið að gera Kane að dýrasta leikmanni í sögu þýsku 1. deildarinnar í fótbolta en ekki sé eins víst að Tottenham samþykki 100 milljóna evra tilboðið. Bayern want and expect Tottenham to decide today about Harry Kane deal, as reported earlier. The position is clear on Bayern side: make or break after new, improved bid. Bayern already has green light from Kane but deal only depends on Daniel Levy now. pic.twitter.com/66GXPAjygh— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 4, 2023 Enska blaðið Telegraph segir að Bayern hafi gefið Tottenham frest til miðnættis til að samþykkja tilboðið en samkvæmt Sky í Þýskalandi er það ekki alveg svo að um afarkosti sé að ræða og að málið sé úr sögunni kjósi Tottenham að hafna tilboðinu. Kane, sem er þrítugur, á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham. Hann er sagður þegar búinn að samþykkja að ganga til liðs við Bayern svo að málið snýst aðeins um það hvort að Daniel Levy og félagar hjá Tottenham samþykkja tilboð þýsku meistaranna.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira