Forseti Íslands á leið í drulluna í Wacken Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. ágúst 2023 14:37 Svona var staðan í gær þar sem tónleikagestir biðu við einn inngang að tónleikasvæðinu. AP/Christian Charisius Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heldur á morgun til Þýskalands þar sem hann er heiðursgestur á tónlistarhátíðinni Wacken Open Air sem fram fer dagana 2.–5. ágúst. Mikið úrhelli hefur gert tónleikagestum erfitt um vik enda hluti tónleikasvæðisins orðinn að drullusvaði. Hátíðin er sú stærsta í heimi meðal viðburða þar sem þungarokk er í forgrunni og hefur hún verið haldin árlega frá árinu 1990. Að þessu sinni spila fjórar íslenskar hljómsveitir á hátíðinni og eru það Skálmöld, Sólstafir, The Vintage Caravan og Krownest. Íslendingar hafa aldrei átt jafnmarga fulltrúa á Wacken Open Air og af því tilefni buðu skipuleggjendur forseta að sækja hátíðina sem heiðursgestur. Mikið úrhelli er í Wacken sem hefur leitt til töluverðra frestana á dagskrá. Þá þurftu aðstandendur að takmarka fjölda gesta nokkuð vegna úrhellis með tilheyrandi drullusvaði. Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands segir að Guðna verði fylgt um hátíðarsvæðið þar sem hann fylgist með tónleikum íslensku hljómsveitanna auk annarra tónlistarmanna og ræðir við þá baksviðs. Þá tekur forseti þátt í pallborðsumræðum ásamt skipuleggjendum Wacken þar sem rætt verður um þungarokkssenuna á Íslandi og tengsl hennar við norrænan menningararf. Forseti kemur aftur til Íslands á sunnudag. Forseti Íslands Tónlist Þýskaland Guðni Th. Jóhannesson Íslendingar erlendis Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Hátíðin er sú stærsta í heimi meðal viðburða þar sem þungarokk er í forgrunni og hefur hún verið haldin árlega frá árinu 1990. Að þessu sinni spila fjórar íslenskar hljómsveitir á hátíðinni og eru það Skálmöld, Sólstafir, The Vintage Caravan og Krownest. Íslendingar hafa aldrei átt jafnmarga fulltrúa á Wacken Open Air og af því tilefni buðu skipuleggjendur forseta að sækja hátíðina sem heiðursgestur. Mikið úrhelli er í Wacken sem hefur leitt til töluverðra frestana á dagskrá. Þá þurftu aðstandendur að takmarka fjölda gesta nokkuð vegna úrhellis með tilheyrandi drullusvaði. Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands segir að Guðna verði fylgt um hátíðarsvæðið þar sem hann fylgist með tónleikum íslensku hljómsveitanna auk annarra tónlistarmanna og ræðir við þá baksviðs. Þá tekur forseti þátt í pallborðsumræðum ásamt skipuleggjendum Wacken þar sem rætt verður um þungarokkssenuna á Íslandi og tengsl hennar við norrænan menningararf. Forseti kemur aftur til Íslands á sunnudag.
Forseti Íslands Tónlist Þýskaland Guðni Th. Jóhannesson Íslendingar erlendis Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira