Slóst við innbrotsþjóf og gaf honum svo að borða Máni Snær Þorláksson skrifar 2. ágúst 2023 16:34 Hin 87 ára gamla Marjorie Perkins slóst við innbrotsþjófinn og gaf honum svo að borða. YouTube Níræð kona vaknaði á dögunum við innbrotsþjóf sem sagðist ætla að skera hana. Hún slóst við innbrotsþjófinn og gaf honum svo að borða áður en hann lét sig hverfa. „Ég vaknaði við það að sjá mann standa yfir mér í rúminu og segja að hann ætli að skera mig,“ segir hin 87 ára gamla Marjorie Perkins, íbúi í bænum Brunswick í Maine ríki í Bandaríkjunum, í samtali við News Center Maine. Perkins segist hafa hugsað með sér að ef innbrotsþjófurinn ætli sér að skera hana þá ætli hún að sparka í hann. Því hafi hún stokkið á fætur og klætt sig hratt í skó. Þá hafi innbrotsþjófurinn ýtt henni upp að vegg. „Ég tók stólinn minn og sló hann,“ segir Perkins. Þjófurinn hafi þá farið inn í eldhús. „Hann sagðist vera mjög svangur svo ég gaf honum kexkökur og hnetusmjör.“ Á þeim tíma hringdi Perkins í lögregluna en þjófurinn hélt á brott skömmu eftir það. Lögreglan hafði þó hendur í hári hans og segir að um 17 ára dreng sé að ræða. Perkins vissi það sjálf enda þekkti hún drenginn frá því þegar hann sló grasið hjá henni fyrir um áratug síðan. Að hennar sögn sló hann grasið vel á sínum tíma. „Ég vona að hann fái hjálp,“ segir hún. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Sjá meira
„Ég vaknaði við það að sjá mann standa yfir mér í rúminu og segja að hann ætli að skera mig,“ segir hin 87 ára gamla Marjorie Perkins, íbúi í bænum Brunswick í Maine ríki í Bandaríkjunum, í samtali við News Center Maine. Perkins segist hafa hugsað með sér að ef innbrotsþjófurinn ætli sér að skera hana þá ætli hún að sparka í hann. Því hafi hún stokkið á fætur og klætt sig hratt í skó. Þá hafi innbrotsþjófurinn ýtt henni upp að vegg. „Ég tók stólinn minn og sló hann,“ segir Perkins. Þjófurinn hafi þá farið inn í eldhús. „Hann sagðist vera mjög svangur svo ég gaf honum kexkökur og hnetusmjör.“ Á þeim tíma hringdi Perkins í lögregluna en þjófurinn hélt á brott skömmu eftir það. Lögreglan hafði þó hendur í hári hans og segir að um 17 ára dreng sé að ræða. Perkins vissi það sjálf enda þekkti hún drenginn frá því þegar hann sló grasið hjá henni fyrir um áratug síðan. Að hennar sögn sló hann grasið vel á sínum tíma. „Ég vona að hann fái hjálp,“ segir hún.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Sjá meira