Lægðir fyrir sunnan land hafa áhrif á veður hér Eiður Þór Árnason skrifar 2. ágúst 2023 07:07 Bjart veður verður á suðvesturhorninu í dag. vísir/vilhelm Áfram er útlit fyrir aðgerðalítið veður á landinu í dag og gert ráð fyrir norðlægri átt og þremur til tíu metrum á sekúndu. Skýjað og lítils háttar væta verður norðan- og austanlands og skúrir á Suðausturlandi. Á sama tíma er útlit fyrir bjartviðri um landið suðvestanvert. Hiti átta til átján stig og verður væntanlega hlýjast suðvestantil. Á morgun er síðan spáð hægri vestlægri eða breytilegri átt og líkur á dálitlum skúrum í flestum landshlutum. Hámarkshiti dagsins verður heldur lægri en í dag og væntanlega víðast hvar á bilinu tíu til fimmtán stig. Svo hljóðar spá veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands sem segir ástæðuna fyrir því að veður er mjög rólegt á Íslandi um þessar mundir vera sú að lægðir hafa verið að ganga til austurs langt fyrir sunnan land. „Þegar þetta er skrifað snemma á miðvikudagsmorgni er myndarleg lægð stödd yfir Bretlandseyjum og veldur þar hvössum vindi og talsverðri rigningu. Þessi lægð fer áfram til austurs og veldur hvassviðri og ausandi rigningu á norðanverðu meginlandi Evrópu í dag.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag:Hæg vestlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og líkur á svolitlum skúrum í flestum landshlutum. Hiti 10 til 17 stig. Á föstudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt og dálítil væta, en þurrt um landið norðaustanvert. Hiti víða 10 til 15 stig. Á laugardag:Austlæg átt 3-10 m/s. Víða skúrir eða rigning með köflum, en þurrt á Vestfjörðum. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á vestanverðu landinu. Á sunnudag:Austlæg átt og skúrir, einkum síðdegis, en yfirleitt þurrt norðan- og vestanlands. Hiti breytist lítið. Á mánudag (frídagur verslunarmanna):Breytileg átt 3-8 og líkur á skúrum, en yfirleitt þurrt norðanlands. Hiti víða 10 til 15 stig. Á þriðjudag:Norðlæg átt og víða þurrt og bjart veður. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast sunnanlands. Veður Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Fleiri fréttir Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Sjá meira
Á sama tíma er útlit fyrir bjartviðri um landið suðvestanvert. Hiti átta til átján stig og verður væntanlega hlýjast suðvestantil. Á morgun er síðan spáð hægri vestlægri eða breytilegri átt og líkur á dálitlum skúrum í flestum landshlutum. Hámarkshiti dagsins verður heldur lægri en í dag og væntanlega víðast hvar á bilinu tíu til fimmtán stig. Svo hljóðar spá veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands sem segir ástæðuna fyrir því að veður er mjög rólegt á Íslandi um þessar mundir vera sú að lægðir hafa verið að ganga til austurs langt fyrir sunnan land. „Þegar þetta er skrifað snemma á miðvikudagsmorgni er myndarleg lægð stödd yfir Bretlandseyjum og veldur þar hvössum vindi og talsverðri rigningu. Þessi lægð fer áfram til austurs og veldur hvassviðri og ausandi rigningu á norðanverðu meginlandi Evrópu í dag.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag:Hæg vestlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og líkur á svolitlum skúrum í flestum landshlutum. Hiti 10 til 17 stig. Á föstudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt og dálítil væta, en þurrt um landið norðaustanvert. Hiti víða 10 til 15 stig. Á laugardag:Austlæg átt 3-10 m/s. Víða skúrir eða rigning með köflum, en þurrt á Vestfjörðum. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á vestanverðu landinu. Á sunnudag:Austlæg átt og skúrir, einkum síðdegis, en yfirleitt þurrt norðan- og vestanlands. Hiti breytist lítið. Á mánudag (frídagur verslunarmanna):Breytileg átt 3-8 og líkur á skúrum, en yfirleitt þurrt norðanlands. Hiti víða 10 til 15 stig. Á þriðjudag:Norðlæg átt og víða þurrt og bjart veður. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast sunnanlands.
Veður Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Fleiri fréttir Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Sjá meira