Saklaus sex mánuðum eftir að hann var sakaður um svindl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2023 10:31 Peter Bol getur nú farið að einbeita sér að komast á Ólympíuleikana í París á næsta ári. Getty/Tim Clayton Ástralski millivegahlauparinn Peter Bol hefur nú verið sýknaður af ásökunum um að hafa fallið á lyfjaprófi fyrir hálfu ári síðan. Í sýni Bol sem var tekið fyrir sex mánuðum fundist efnið Erythropoietin eða EPO eins og það er kallað en það er notað til að auka framleiðslu rauðra blóðkorna sem hjálpa hlaupurum að auka súrefnisinntöku sína. Australian 800-metre runner Peter Bol has been cleared of doping by Sport Integrity Australia in what he described as "a dream come true". https://t.co/QHUqUFk1LL— ABC News (@abcnews) August 1, 2023 Eftir að farið var að skoða B-sýni Bol þá komu fram frábrugðnar niðurstöður sem benti til að um skemmt A-sýni hafi verið að ræða. Íþróttadómstóllinn í Ástralíu hefur nú úrskurðað í málinu og komist að því að þetta hafi verið fölsk niðurstaða úr lyfjaprófinu. Sérfræðingar fóru yfir niðurstöðurnar og eftir það var ákveðið að fella niður málið gegn Bol. „Ég hef verið sýknaður. Þetta var falskt jákvætt próf eins og sagði allan tímann,“ sagði Peter Bol í yfirlýsingu. Peter Bol er 29 ára gamall og sérhæfir sig í 800 metra hlaupi. Hann varð fjórði á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021 og sjöundi á heimsmeistaramótinu í Eugene árið eftir. "It was a false positive like I have said all along!"Australian middle-distance champion Peter Bol has been officially cleared of doping by Sport Integrity Australia.STORY: https://t.co/OKT4TE2oDp#9News pic.twitter.com/pk0oliwu3K— 9News Australia (@9NewsAUS) July 31, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Í sýni Bol sem var tekið fyrir sex mánuðum fundist efnið Erythropoietin eða EPO eins og það er kallað en það er notað til að auka framleiðslu rauðra blóðkorna sem hjálpa hlaupurum að auka súrefnisinntöku sína. Australian 800-metre runner Peter Bol has been cleared of doping by Sport Integrity Australia in what he described as "a dream come true". https://t.co/QHUqUFk1LL— ABC News (@abcnews) August 1, 2023 Eftir að farið var að skoða B-sýni Bol þá komu fram frábrugðnar niðurstöður sem benti til að um skemmt A-sýni hafi verið að ræða. Íþróttadómstóllinn í Ástralíu hefur nú úrskurðað í málinu og komist að því að þetta hafi verið fölsk niðurstaða úr lyfjaprófinu. Sérfræðingar fóru yfir niðurstöðurnar og eftir það var ákveðið að fella niður málið gegn Bol. „Ég hef verið sýknaður. Þetta var falskt jákvætt próf eins og sagði allan tímann,“ sagði Peter Bol í yfirlýsingu. Peter Bol er 29 ára gamall og sérhæfir sig í 800 metra hlaupi. Hann varð fjórði á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021 og sjöundi á heimsmeistaramótinu í Eugene árið eftir. "It was a false positive like I have said all along!"Australian middle-distance champion Peter Bol has been officially cleared of doping by Sport Integrity Australia.STORY: https://t.co/OKT4TE2oDp#9News pic.twitter.com/pk0oliwu3K— 9News Australia (@9NewsAUS) July 31, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira