Chelsea vill Vlahović í staðinn fyrir Lukaku og Sanchez í samkeppni við Kepa Andri Már Eggertsson skrifar 31. júlí 2023 22:02 Romelu Lukaku og Kepa Arrizabalaga í leik gegn Aston Villa Vísir/Getty Chelsea er á fullu að smíða saman lið fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. Félagið er sagt vilja Dušan Vlahović í skiptum fyrir Romelu Lukaku og einnig Robert Sanchez í samkeppni við Kepa. Chelsea hefur verið að reyna losa sig við Lukaku í allt sumar. Kappinn gerði sér og félaginu erfiðara fyrir þegar hann fór á bakvið Inter og ræddi við Juventus. Sky Sports greinir frá því að Chelsea vilji Vlahović í skiptum fyrir Lukaku. Juventus hefur verið á höttunum á eftir Lukaku og þetta myndi vera farsæl lausn fyrir bæði félög. It has been reported that Chelsea have opened up the possibility of a swap deal between Romelu Lukaku and Dušan Vlahović with Juventus 🚨 pic.twitter.com/35nzJH51gt— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 31, 2023 Markmaðurinn Edouard Mendy fór frá Chelsea til Al-Ahli og félagið vill bæta við sig markmanni. Kepa Arrizabalaga er markmaður liðsins. Sky Sports greinir frá því að Chelsea vilji fá Robert Sanchez til að veita Kepa samkeppni. Sanchez missti sætið sitt sem aðalmarkmaður Brighton undir lok síðasta tímabils en Jason Steele spilaði síðustu fimmtán leikina í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea are in the market for a goalkeeper and are interested in Brighton’s Robert Sanchez. 🟦 pic.twitter.com/ezTH8Vk2MY— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 31, 2023 Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Chelsea hefur verið að reyna losa sig við Lukaku í allt sumar. Kappinn gerði sér og félaginu erfiðara fyrir þegar hann fór á bakvið Inter og ræddi við Juventus. Sky Sports greinir frá því að Chelsea vilji Vlahović í skiptum fyrir Lukaku. Juventus hefur verið á höttunum á eftir Lukaku og þetta myndi vera farsæl lausn fyrir bæði félög. It has been reported that Chelsea have opened up the possibility of a swap deal between Romelu Lukaku and Dušan Vlahović with Juventus 🚨 pic.twitter.com/35nzJH51gt— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 31, 2023 Markmaðurinn Edouard Mendy fór frá Chelsea til Al-Ahli og félagið vill bæta við sig markmanni. Kepa Arrizabalaga er markmaður liðsins. Sky Sports greinir frá því að Chelsea vilji fá Robert Sanchez til að veita Kepa samkeppni. Sanchez missti sætið sitt sem aðalmarkmaður Brighton undir lok síðasta tímabils en Jason Steele spilaði síðustu fimmtán leikina í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea are in the market for a goalkeeper and are interested in Brighton’s Robert Sanchez. 🟦 pic.twitter.com/ezTH8Vk2MY— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 31, 2023
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira