Chelsea vill Vlahović í staðinn fyrir Lukaku og Sanchez í samkeppni við Kepa Andri Már Eggertsson skrifar 31. júlí 2023 22:02 Romelu Lukaku og Kepa Arrizabalaga í leik gegn Aston Villa Vísir/Getty Chelsea er á fullu að smíða saman lið fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. Félagið er sagt vilja Dušan Vlahović í skiptum fyrir Romelu Lukaku og einnig Robert Sanchez í samkeppni við Kepa. Chelsea hefur verið að reyna losa sig við Lukaku í allt sumar. Kappinn gerði sér og félaginu erfiðara fyrir þegar hann fór á bakvið Inter og ræddi við Juventus. Sky Sports greinir frá því að Chelsea vilji Vlahović í skiptum fyrir Lukaku. Juventus hefur verið á höttunum á eftir Lukaku og þetta myndi vera farsæl lausn fyrir bæði félög. It has been reported that Chelsea have opened up the possibility of a swap deal between Romelu Lukaku and Dušan Vlahović with Juventus 🚨 pic.twitter.com/35nzJH51gt— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 31, 2023 Markmaðurinn Edouard Mendy fór frá Chelsea til Al-Ahli og félagið vill bæta við sig markmanni. Kepa Arrizabalaga er markmaður liðsins. Sky Sports greinir frá því að Chelsea vilji fá Robert Sanchez til að veita Kepa samkeppni. Sanchez missti sætið sitt sem aðalmarkmaður Brighton undir lok síðasta tímabils en Jason Steele spilaði síðustu fimmtán leikina í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea are in the market for a goalkeeper and are interested in Brighton’s Robert Sanchez. 🟦 pic.twitter.com/ezTH8Vk2MY— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 31, 2023 Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Draumur Kansas City dó í Buffalo Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Sjá meira
Chelsea hefur verið að reyna losa sig við Lukaku í allt sumar. Kappinn gerði sér og félaginu erfiðara fyrir þegar hann fór á bakvið Inter og ræddi við Juventus. Sky Sports greinir frá því að Chelsea vilji Vlahović í skiptum fyrir Lukaku. Juventus hefur verið á höttunum á eftir Lukaku og þetta myndi vera farsæl lausn fyrir bæði félög. It has been reported that Chelsea have opened up the possibility of a swap deal between Romelu Lukaku and Dušan Vlahović with Juventus 🚨 pic.twitter.com/35nzJH51gt— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 31, 2023 Markmaðurinn Edouard Mendy fór frá Chelsea til Al-Ahli og félagið vill bæta við sig markmanni. Kepa Arrizabalaga er markmaður liðsins. Sky Sports greinir frá því að Chelsea vilji fá Robert Sanchez til að veita Kepa samkeppni. Sanchez missti sætið sitt sem aðalmarkmaður Brighton undir lok síðasta tímabils en Jason Steele spilaði síðustu fimmtán leikina í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea are in the market for a goalkeeper and are interested in Brighton’s Robert Sanchez. 🟦 pic.twitter.com/ezTH8Vk2MY— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 31, 2023
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Draumur Kansas City dó í Buffalo Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Sjá meira