Stjörnulífið: Hátíðarhöld, hinsegin dagar og hundaafmæli Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 31. júlí 2023 11:02 Mikið var um að vera liðna viku hjá stjörnum landsins. Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er í sólinni erlendis eða úti á landi. Fjölmiðlamaðurinn Siggi Gunnars naut Hinsegin daga í Hrísey með ástinni sinni og leikarinn Bjarni Snæbjörnsson var sömuleiðis þar. Stórstjörnurnar Birgitta Haukdal og Páll Óskar létu Mærudaga á Húsavík ekki fram hjá sér fara en Birgitta fagnaði einnig 44 ára afmæli sínu í sínum heimabæ. Sjávarstúlkan mín Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson nýtur lífsins með fjölskyldunni í fríi á Ítalíu. Með þeim í för eru einnig Friðrik Dór, bróðir hans, og fjölskylda. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Mærudagar á Húsavík Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson skemmti sér á Mærudögum á Húsavík liðna helgi. „Nú er ég peppaður í Versló hasar. Sjáumst í Vatnaskógi á fös, Akureyri á lau og Þjóðhátíð á sun,“ skrifar Palli við ,mynd af sér hoppandi kátum. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Hinsegin dagar í Hrísey Björn Snæbjörnsson leikari var staddur í Hrísey um helgina þar sem tvöföldur íbúafjöldi eyjunnar sameinaðist og fagnaði fjölbreytileikanum. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Útvarspamaðurinn Sigurður Þorri Gunnarsson, þekktur sem Siggi Gunnars lét sig ekki vanta og mætti með kærastanum, Sigmari Inga, í gleðina. „Tvöfaldur íbúafjöldi Hríseyjar tók þátt í gleðigöngu á Hinsegin Hrísey í dag! Þykir svo vænt um að koma heim í eyjuna og fagna fjölbreytileikanum,“ skrifar Siggi myndasyrpu frá hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Refur á Mjóeyri Rapparinn og plötusnúðurinn Ragga Holm hitti sætan ref á Mjóeyri sem virtist ánægður með athyglina. View this post on Instagram A post shared by Ragga Holm (@raggaholm) Frí á Ítalíu Raunveruleikastjarnan og áhrifavaldurinn Sunneva Einars er mætt til Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Júlí mánuður fallegur hjá Sölku „Júlí sumar, strönd, veiði, Flatey, brúðkaups afmæli, maríulax, vinir, börn. Allt sem er fallegt,“ skrifar Salka Sól við skemmtilega myndaveislu. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Barbie og Ken Fegurðardísin Elísa Gróa Steinþórsdóttir og kærastinn Elís Guðmundsson klæddu sig upp í anda Barbie í bleikum sundfatnaði. View this post on Instagram A post shared by (@elisagroa) Eins árs hundaafmæli Birgitta Líf Björnsdóttir athafnakona fagnaði eins árs afmæli hundarins Bossa um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Hoppandi afmælisgleði Tónlistarkonan Birgitta Haukdal tók hoppandi kát inn í 44. aldursárið um helgina. Birgitta birti mynd af sér í jólanáttfötum í Hoppukastala á Mærudögum um helgina. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Sól í Búlgaríu Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir nýtur sólarinnar í Búlgaríu. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Ástarfilma Helgi Ómarsson ljósmyndari og Pétur Björgvin Sveinsson virðast ástfangnir og ánægðir með lífið. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Spánarfrí Íris Tanja Flygenring leikkona fór í fjölskyldufrí til Spánar. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Minning frá stóra deginum Katrín Edda Þorsteinsdóttir verkfræðingur og áhrifavaldur birti sína eftirlætis mynd úr brúðkaupsmyndatökunni en hún og Markús Wasserbaech gengu í heilagt hjónaband á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Cava og sól Stjörnukírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason eða Gummi kíró er staddur í fríi á Tenerife með fjölskyldunni. Hann birti mynd af sér sælum á svip að njóta veðurblíðunnar. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Ástin og lífið Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Íslenskar barbies, brúðkaup og bossar Barbie er sannarlega að eiga stórt móment í dægurmenningunni í dag og samfélagsmiðlastjörnur landsins taka því fagnandi. Ástin einkenndi síðastliðna viku með brúðkaupum og bumbumyndum og Íslendingar halda áfram að ferðast, hvort sem það er innanlands eða að elta sólina. 24. júlí 2023 11:26 Kjólatískan í brúðkaupum sumarsins Brúðkaupstímabilið stendur sem hæst um þessar mundir. Fjöldi fallegra mynda af brúðhjónum og gestum hafa verið áberandi liðnar vikur á samfélagsmiðlum. Kjólaval fyrir veisluhöldin getur reynst vandasamt. 4. júlí 2023 21:49 Stjörnulífið: Glæsibrúðkaup fegurðardrottningar og „heitasti rassinn í sumarfrí“ Liðin vika einkenndist af sumarfríi landsmanna, ekki síst hjá stjörnum landsins. Sólríkar myndir af erlendum slóðum eru áberandi á samfélagsmiðlum þessa dagana. Tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir fór í fjölskyldufrí til Spánar og leikkonan Kristín Pétursdóttur til Ítalíu. 3. júlí 2023 07:35 Stjörnulífið: Grískir elskendur, kvöldsólin og Kótelettan Íslenska sólin skein skært í síðastliðinni viku og var fólk svo sannarlega duglegt að njóta hennar og deila einstökum augnablikum á Instagram. 10. júlí 2023 10:39 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Sjávarstúlkan mín Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson nýtur lífsins með fjölskyldunni í fríi á Ítalíu. Með þeim í för eru einnig Friðrik Dór, bróðir hans, og fjölskylda. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Mærudagar á Húsavík Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson skemmti sér á Mærudögum á Húsavík liðna helgi. „Nú er ég peppaður í Versló hasar. Sjáumst í Vatnaskógi á fös, Akureyri á lau og Þjóðhátíð á sun,“ skrifar Palli við ,mynd af sér hoppandi kátum. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Hinsegin dagar í Hrísey Björn Snæbjörnsson leikari var staddur í Hrísey um helgina þar sem tvöföldur íbúafjöldi eyjunnar sameinaðist og fagnaði fjölbreytileikanum. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Útvarspamaðurinn Sigurður Þorri Gunnarsson, þekktur sem Siggi Gunnars lét sig ekki vanta og mætti með kærastanum, Sigmari Inga, í gleðina. „Tvöfaldur íbúafjöldi Hríseyjar tók þátt í gleðigöngu á Hinsegin Hrísey í dag! Þykir svo vænt um að koma heim í eyjuna og fagna fjölbreytileikanum,“ skrifar Siggi myndasyrpu frá hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Refur á Mjóeyri Rapparinn og plötusnúðurinn Ragga Holm hitti sætan ref á Mjóeyri sem virtist ánægður með athyglina. View this post on Instagram A post shared by Ragga Holm (@raggaholm) Frí á Ítalíu Raunveruleikastjarnan og áhrifavaldurinn Sunneva Einars er mætt til Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Júlí mánuður fallegur hjá Sölku „Júlí sumar, strönd, veiði, Flatey, brúðkaups afmæli, maríulax, vinir, börn. Allt sem er fallegt,“ skrifar Salka Sól við skemmtilega myndaveislu. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Barbie og Ken Fegurðardísin Elísa Gróa Steinþórsdóttir og kærastinn Elís Guðmundsson klæddu sig upp í anda Barbie í bleikum sundfatnaði. View this post on Instagram A post shared by (@elisagroa) Eins árs hundaafmæli Birgitta Líf Björnsdóttir athafnakona fagnaði eins árs afmæli hundarins Bossa um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Hoppandi afmælisgleði Tónlistarkonan Birgitta Haukdal tók hoppandi kát inn í 44. aldursárið um helgina. Birgitta birti mynd af sér í jólanáttfötum í Hoppukastala á Mærudögum um helgina. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Sól í Búlgaríu Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir nýtur sólarinnar í Búlgaríu. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Ástarfilma Helgi Ómarsson ljósmyndari og Pétur Björgvin Sveinsson virðast ástfangnir og ánægðir með lífið. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Spánarfrí Íris Tanja Flygenring leikkona fór í fjölskyldufrí til Spánar. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Minning frá stóra deginum Katrín Edda Þorsteinsdóttir verkfræðingur og áhrifavaldur birti sína eftirlætis mynd úr brúðkaupsmyndatökunni en hún og Markús Wasserbaech gengu í heilagt hjónaband á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Cava og sól Stjörnukírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason eða Gummi kíró er staddur í fríi á Tenerife með fjölskyldunni. Hann birti mynd af sér sælum á svip að njóta veðurblíðunnar. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro)
Ástin og lífið Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Íslenskar barbies, brúðkaup og bossar Barbie er sannarlega að eiga stórt móment í dægurmenningunni í dag og samfélagsmiðlastjörnur landsins taka því fagnandi. Ástin einkenndi síðastliðna viku með brúðkaupum og bumbumyndum og Íslendingar halda áfram að ferðast, hvort sem það er innanlands eða að elta sólina. 24. júlí 2023 11:26 Kjólatískan í brúðkaupum sumarsins Brúðkaupstímabilið stendur sem hæst um þessar mundir. Fjöldi fallegra mynda af brúðhjónum og gestum hafa verið áberandi liðnar vikur á samfélagsmiðlum. Kjólaval fyrir veisluhöldin getur reynst vandasamt. 4. júlí 2023 21:49 Stjörnulífið: Glæsibrúðkaup fegurðardrottningar og „heitasti rassinn í sumarfrí“ Liðin vika einkenndist af sumarfríi landsmanna, ekki síst hjá stjörnum landsins. Sólríkar myndir af erlendum slóðum eru áberandi á samfélagsmiðlum þessa dagana. Tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir fór í fjölskyldufrí til Spánar og leikkonan Kristín Pétursdóttur til Ítalíu. 3. júlí 2023 07:35 Stjörnulífið: Grískir elskendur, kvöldsólin og Kótelettan Íslenska sólin skein skært í síðastliðinni viku og var fólk svo sannarlega duglegt að njóta hennar og deila einstökum augnablikum á Instagram. 10. júlí 2023 10:39 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Stjörnulífið: Íslenskar barbies, brúðkaup og bossar Barbie er sannarlega að eiga stórt móment í dægurmenningunni í dag og samfélagsmiðlastjörnur landsins taka því fagnandi. Ástin einkenndi síðastliðna viku með brúðkaupum og bumbumyndum og Íslendingar halda áfram að ferðast, hvort sem það er innanlands eða að elta sólina. 24. júlí 2023 11:26
Kjólatískan í brúðkaupum sumarsins Brúðkaupstímabilið stendur sem hæst um þessar mundir. Fjöldi fallegra mynda af brúðhjónum og gestum hafa verið áberandi liðnar vikur á samfélagsmiðlum. Kjólaval fyrir veisluhöldin getur reynst vandasamt. 4. júlí 2023 21:49
Stjörnulífið: Glæsibrúðkaup fegurðardrottningar og „heitasti rassinn í sumarfrí“ Liðin vika einkenndist af sumarfríi landsmanna, ekki síst hjá stjörnum landsins. Sólríkar myndir af erlendum slóðum eru áberandi á samfélagsmiðlum þessa dagana. Tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir fór í fjölskyldufrí til Spánar og leikkonan Kristín Pétursdóttur til Ítalíu. 3. júlí 2023 07:35
Stjörnulífið: Grískir elskendur, kvöldsólin og Kótelettan Íslenska sólin skein skært í síðastliðinni viku og var fólk svo sannarlega duglegt að njóta hennar og deila einstökum augnablikum á Instagram. 10. júlí 2023 10:39