Fjögur met féllu á lokadegi Meistaramóts FRÍ | FH Íslandsmeistarar félagsliða Siggeir Ævarsson skrifar 30. júlí 2023 22:00 FH eru Íslandsmeistarar félagsliða 2023 Facebook FRÍ Lokadagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram á ÍR-vellinum í dag þar sem fjögur meistaramóts féllu og FH-ingar lönduðu Íslandsmeistaratitli félagsliða. Guðni Valur Guðnason (ÍR) bætti 29 ára gamalt meistaramótsmet Vésteins Hafsteinssonar í kringlukasti karla. Guðni bætti metið um rúma tvo metra, kastaði 64,43 m en gamla metið var 62,34 m. Í öðru sæti var Mímir Sigurðsson (FH) með 53,43 m og Ingvi Karl Jónsson í þriðja sæti með 47,61 m. Guðni Valur Guðnason bætti 29 ára gamalt mótsmet Vésteins Hafsteinssonar í kringlukastiFacebook FRÍ Guðni Valur sigraði einnig í kúluvarpi karla með kasti upp á 18,07 metra. í öðru sæti var Sindri Lárusson (UFA) með 16,24 m og Sigursteinn Ásgeirsson (ÍR) varð þriðji með kast upp á 16 metra slétta. Erna Sóley Gunnarsdóttir bætti eigið meistaramótsmet er hún kastaði 16,83. Eldra met hennar var 16,54Facebook FRÍ Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) bætti eigið meistaramótsmet í kúluvarpi kvenna þegar hún kastaði 16,83m og bætti eigið met upp tæpa 30 cm, en fyrra met hennar var 16,54 m. Í öðru sæti var Irma Gunnarsdóttir (FH) með 13,14 m og Andís Diljá Óskarsdóttir (FH) varð þriðja með 11,29 m. Irmu Gunnarsdóttur sló eigið meistaramótsmet í þrístökki kvenna þegar hún stökk 13,07mFacebook FRÍ Irma Gunnarsdóttir bætti meistaramótsmetið í þrístökki kvenna og sló þar eigið met. Irma stökk 13,07 m að þessu sinni en fyrra met hennar var 12,89 m. Í öðru sæti var Svanhvít Ásta Jónsdóttir (FH), stökk 11,68 m og í þriðja sæti var hin Anna Metta Óskarsdóttir (Selfoss) með 10,97 m. Fjórða met dagsins féll svo í 5000 m hlaupi karla. Baldvin Þór Magnússon (UFA) sigraði með miklum yfirburðum og kom í mark á tímanum 13:56,91 mín. Fyrra metið átti Hlynur Andrésson, sett í fyrra, og var það 14:13,92 mín. Valur Elli Valsson (FH) var annar á tímanum 16:09,41 mín. og í þriðja sæti var Bjarki Fannar Benediktsson (FH) á tímanum 17:12,04 mín. Baldvin Þór Magnússon bætti meistaramótsmet Hlyns Andréssonar í 5000m. Facebook FRÍ FH stóðu uppi sem sigurvegarar í heildarstigakeppni liða með 83 stig. Í öðru sæti var lið ÍR með 74 stig og lið Breiðabliks var í því þriðja með 25 stig. Keppt var í fjölmörgum öðrum greinum í dag en ítarlega umfjöllun má lesa á vefsíðu Frjálsíþróttasambandsins og myndir frá mótinu má sjá á Facebook-síðu sambandsins. Frjálsar íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Guðni Valur Guðnason (ÍR) bætti 29 ára gamalt meistaramótsmet Vésteins Hafsteinssonar í kringlukasti karla. Guðni bætti metið um rúma tvo metra, kastaði 64,43 m en gamla metið var 62,34 m. Í öðru sæti var Mímir Sigurðsson (FH) með 53,43 m og Ingvi Karl Jónsson í þriðja sæti með 47,61 m. Guðni Valur Guðnason bætti 29 ára gamalt mótsmet Vésteins Hafsteinssonar í kringlukastiFacebook FRÍ Guðni Valur sigraði einnig í kúluvarpi karla með kasti upp á 18,07 metra. í öðru sæti var Sindri Lárusson (UFA) með 16,24 m og Sigursteinn Ásgeirsson (ÍR) varð þriðji með kast upp á 16 metra slétta. Erna Sóley Gunnarsdóttir bætti eigið meistaramótsmet er hún kastaði 16,83. Eldra met hennar var 16,54Facebook FRÍ Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) bætti eigið meistaramótsmet í kúluvarpi kvenna þegar hún kastaði 16,83m og bætti eigið met upp tæpa 30 cm, en fyrra met hennar var 16,54 m. Í öðru sæti var Irma Gunnarsdóttir (FH) með 13,14 m og Andís Diljá Óskarsdóttir (FH) varð þriðja með 11,29 m. Irmu Gunnarsdóttur sló eigið meistaramótsmet í þrístökki kvenna þegar hún stökk 13,07mFacebook FRÍ Irma Gunnarsdóttir bætti meistaramótsmetið í þrístökki kvenna og sló þar eigið met. Irma stökk 13,07 m að þessu sinni en fyrra met hennar var 12,89 m. Í öðru sæti var Svanhvít Ásta Jónsdóttir (FH), stökk 11,68 m og í þriðja sæti var hin Anna Metta Óskarsdóttir (Selfoss) með 10,97 m. Fjórða met dagsins féll svo í 5000 m hlaupi karla. Baldvin Þór Magnússon (UFA) sigraði með miklum yfirburðum og kom í mark á tímanum 13:56,91 mín. Fyrra metið átti Hlynur Andrésson, sett í fyrra, og var það 14:13,92 mín. Valur Elli Valsson (FH) var annar á tímanum 16:09,41 mín. og í þriðja sæti var Bjarki Fannar Benediktsson (FH) á tímanum 17:12,04 mín. Baldvin Þór Magnússon bætti meistaramótsmet Hlyns Andréssonar í 5000m. Facebook FRÍ FH stóðu uppi sem sigurvegarar í heildarstigakeppni liða með 83 stig. Í öðru sæti var lið ÍR með 74 stig og lið Breiðabliks var í því þriðja með 25 stig. Keppt var í fjölmörgum öðrum greinum í dag en ítarlega umfjöllun má lesa á vefsíðu Frjálsíþróttasambandsins og myndir frá mótinu má sjá á Facebook-síðu sambandsins.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira