Rauðir hattar vekja athygli í Jólagarðinum í Eyjafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júlí 2023 20:31 Tumi 8 ára og Kveldúlfur Snjóki 13 ára, sem eru alsælir með vinnuna sína í Jólagarðinum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir eru flottir strákarnir og stelpurnar, sem vinna við afgreiðslustörf í Jólagarðinum í Eyjafirði með sína rauðu hatta og svuntur og slá alltaf í gegn hjá gestum garðsins með brosi og góðri þjónustu í Epla kofanum. Það er alltaf jafn gaman að koma í Jólagarðinn en það er ekki bara jólaandinn, sem svífur þar yfir vötnum því þar eru flottir starfsmenn og þeir eru ekki allir mjög gamlir. „Við erum að selja vöfflur og epli, sem er mjög skemmtilegt því það er alltaf mikið að gera,” segir Tumi Tómasson, 8 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. „Vöfflurnar eru mjög vinsælar og svo eru eplin líka mjög vinsæl hjá krökkunum”, segir Kveldúlfur Snjóki Margrétarson Gunnarsson ,13 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. Strákarnir segjast vinna fjóra til fimm tíma á dag og það sé alltaf meira en nóg að gera og tíminn því fljótur að líða. En hvað fá þeir í kaup? „Ég fæ bara tvö þúsund kall á mánuði,” segir Tumi. „Ég man það ekki alveg, þetta er auðvitað fjölskyldurekið, þannig að við erum bara að vinna fyrir fjölskylduna eða þannig,” segir Kveldúlfur. Ungir sem aldnir hafa alltaf jafn gaman af því að koma í Jólagarðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rauðu hattarnir hjá afgreiðslufólkinu vekja alltaf athygli. „En maður verður mjög sveittur undir þeim” segir Tumi. Þeir sem eru í afgreiðslunni eru sammála um að það sé alltaf meira en nóg að gera í Jólagarðinum. „Það er alltaf brjálað að gera, allt árið um kring. Hér eru allir í jólaskapi enda fær maður ekki leið á jólunum, það er ekki hægt,” segir Bjarnhéðinn Hrafn Margrétarson Gunnarsson, 15 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. Jólagarðurinn er alltaf mjög vinsæll hjá ferðamönnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eyjafjarðarsveit Jól Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Það er alltaf jafn gaman að koma í Jólagarðinn en það er ekki bara jólaandinn, sem svífur þar yfir vötnum því þar eru flottir starfsmenn og þeir eru ekki allir mjög gamlir. „Við erum að selja vöfflur og epli, sem er mjög skemmtilegt því það er alltaf mikið að gera,” segir Tumi Tómasson, 8 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. „Vöfflurnar eru mjög vinsælar og svo eru eplin líka mjög vinsæl hjá krökkunum”, segir Kveldúlfur Snjóki Margrétarson Gunnarsson ,13 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. Strákarnir segjast vinna fjóra til fimm tíma á dag og það sé alltaf meira en nóg að gera og tíminn því fljótur að líða. En hvað fá þeir í kaup? „Ég fæ bara tvö þúsund kall á mánuði,” segir Tumi. „Ég man það ekki alveg, þetta er auðvitað fjölskyldurekið, þannig að við erum bara að vinna fyrir fjölskylduna eða þannig,” segir Kveldúlfur. Ungir sem aldnir hafa alltaf jafn gaman af því að koma í Jólagarðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rauðu hattarnir hjá afgreiðslufólkinu vekja alltaf athygli. „En maður verður mjög sveittur undir þeim” segir Tumi. Þeir sem eru í afgreiðslunni eru sammála um að það sé alltaf meira en nóg að gera í Jólagarðinum. „Það er alltaf brjálað að gera, allt árið um kring. Hér eru allir í jólaskapi enda fær maður ekki leið á jólunum, það er ekki hægt,” segir Bjarnhéðinn Hrafn Margrétarson Gunnarsson, 15 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. Jólagarðurinn er alltaf mjög vinsæll hjá ferðamönnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Eyjafjarðarsveit Jól Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira