Tilkynnt um grunsamlega menn með hnífa Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. júlí 2023 08:09 Lögreglan sinnti fjölda ölvunartengdra mála í nótt. Þá barst henni fjöldi tilkynninga um grunsamlegar mannaferðir. Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir/Kolbeinn Tumi Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í nótt. Tilkynningar bárust um grunsamlegar mannaferðir víða um bæinn, þar á meðal tilkynning um grunsamlega menn með hnífa. Þá var mikið af ölvunartengdum málum og nokkur slagsmál. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Fjöldi ökumanna var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum og vegna símanotkunar undir stýri. Lögreglunni barst tilkynning um grunsamlega einstaklinga með hnífa. Lögregla fann þá ekki eftir leit. Þá barst fjöldi af tilkynningum almennt um grunsamlegar mannaferðir enda hefur innbrotahrinu herjað á höfuðborgarsvæðið. Einstaklingur óskaði eftir aðstoð lögreglu og kvað hóp fólks hafa kastað glerflöskum í átt að sér en sloppið við að fá þær í sig. Lögreglan ræddi við meinta glerflöskugrýtara og var málið klárað á vettvangi. Einnig var tilkynnt um þjófnað í íþróttamiðstöð. Málið er til rannsóknar en ekki kemur fram hvar sú íþróttamiðstöð er. Of mikil ölvun Lögreglu bárust nokkrar tilkynningar um einstaklinga í annarlegu ástandi sem voru til ama. Tilkynnt var um ölvaðan einstakling sem ráfaði á milli veitingastaða í miðborginni og áreitti gesti. Lögreglan ræddi við viðkomandi og gekk hann síðan leiðar sinnar. Annar einstaklingur var sakaður um hótanir í garð starfsfólks á veitingastað. Þá voru nokkrir sem höfðu ekki gætt sín á Bakkusi. Einn slíkur hafði sofnað ölvunarsvefni utandyra og var vakinn af lögreglu. Annar ölvaður einstaklingur sem gat ekki valdið sér sjálfur fékk aðstoð við að koma sér heim. Sá þriðji var vistaður í fangaklefa vegna brots á áfengislögum. Slagsmál á ölhúsum Aðstoðar lögreglu var óskað vegna slagsmála á ölhúsi í Breiðholtinu og var einn fluttur á slysadeild vegna slagsmálanna. Einnig barst lögreglu tilkynning um slagsmál á ölhúsi í miðbæ Hafnarfjarðar. Þá varð umferðaróhapp þar sem ekið var á grindverk. Einn einstaklingur var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild til frekari aðhlynningar en ekki er vitað hver meiðsli hans eru. Lögreglumál Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Fjöldi ökumanna var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum og vegna símanotkunar undir stýri. Lögreglunni barst tilkynning um grunsamlega einstaklinga með hnífa. Lögregla fann þá ekki eftir leit. Þá barst fjöldi af tilkynningum almennt um grunsamlegar mannaferðir enda hefur innbrotahrinu herjað á höfuðborgarsvæðið. Einstaklingur óskaði eftir aðstoð lögreglu og kvað hóp fólks hafa kastað glerflöskum í átt að sér en sloppið við að fá þær í sig. Lögreglan ræddi við meinta glerflöskugrýtara og var málið klárað á vettvangi. Einnig var tilkynnt um þjófnað í íþróttamiðstöð. Málið er til rannsóknar en ekki kemur fram hvar sú íþróttamiðstöð er. Of mikil ölvun Lögreglu bárust nokkrar tilkynningar um einstaklinga í annarlegu ástandi sem voru til ama. Tilkynnt var um ölvaðan einstakling sem ráfaði á milli veitingastaða í miðborginni og áreitti gesti. Lögreglan ræddi við viðkomandi og gekk hann síðan leiðar sinnar. Annar einstaklingur var sakaður um hótanir í garð starfsfólks á veitingastað. Þá voru nokkrir sem höfðu ekki gætt sín á Bakkusi. Einn slíkur hafði sofnað ölvunarsvefni utandyra og var vakinn af lögreglu. Annar ölvaður einstaklingur sem gat ekki valdið sér sjálfur fékk aðstoð við að koma sér heim. Sá þriðji var vistaður í fangaklefa vegna brots á áfengislögum. Slagsmál á ölhúsum Aðstoðar lögreglu var óskað vegna slagsmála á ölhúsi í Breiðholtinu og var einn fluttur á slysadeild vegna slagsmálanna. Einnig barst lögreglu tilkynning um slagsmál á ölhúsi í miðbæ Hafnarfjarðar. Þá varð umferðaróhapp þar sem ekið var á grindverk. Einn einstaklingur var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild til frekari aðhlynningar en ekki er vitað hver meiðsli hans eru.
Lögreglumál Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira