Hafa selt yfir fjörutíu milljón PS5 tölvur Máni Snær Þorláksson skrifar 27. júlí 2023 15:32 Sony hefur selt rúmar fjörutíu milljón Playstation 5 leikjatölvur. EPA/RUNGROJ YONGRIT Sony tilkynnti í dag að fyrirtækið væri búið að selja yfir fjörutíu milljón Playstation 5 leikjatölvur. Fyrirtækið hóf sölu á leikjatölvunum í nóvember árið 2020 og gekk framleiðslan frekar brösuglega fyrst um sinn. Nú sé þó framleiðslan komin á strik og hægt að sinna eftirspurninni. Jim Ryan, framkvæmdastjóri Sony, greinir frá þessum tímamótum í tilkynningu sem birt var á heimasíðu Sony. Þar segir Ryan að þegar Sony hóf sölu á leikjatölvunum árið 2020 hafi heimurinn verið á skrýtnum og öðruvísi stað en þegar tölvan var kynnt í nóvember árið 2019. „Þrátt fyrir fordæmislausar áskoranir sem fylgdu Covid, unnu teymin okkar og samstarfsaðilar hörðum höndum við að koma Playstation 5 út á réttum tíma,“ segir Ryan. Áskoranirnar hafi haldið áfram eftir það og það hafi tekið fleiri mánuði að koma öllu í rétt horf. „Í fleiri mánuði en ég vil muna eftir héldum við áfram að þakka fólki fyrir þolinmæðina á meðan við unnum úr þessum vandamálum.“ Núna sé fyrirtækið komið með almennilegar birgðir af leikjatölvunni. „Við erum að sjá að það er loksins hægt að svara eftirspurninni,“ segir Ryan. Sony Leikjavísir Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Jim Ryan, framkvæmdastjóri Sony, greinir frá þessum tímamótum í tilkynningu sem birt var á heimasíðu Sony. Þar segir Ryan að þegar Sony hóf sölu á leikjatölvunum árið 2020 hafi heimurinn verið á skrýtnum og öðruvísi stað en þegar tölvan var kynnt í nóvember árið 2019. „Þrátt fyrir fordæmislausar áskoranir sem fylgdu Covid, unnu teymin okkar og samstarfsaðilar hörðum höndum við að koma Playstation 5 út á réttum tíma,“ segir Ryan. Áskoranirnar hafi haldið áfram eftir það og það hafi tekið fleiri mánuði að koma öllu í rétt horf. „Í fleiri mánuði en ég vil muna eftir héldum við áfram að þakka fólki fyrir þolinmæðina á meðan við unnum úr þessum vandamálum.“ Núna sé fyrirtækið komið með almennilegar birgðir af leikjatölvunni. „Við erum að sjá að það er loksins hægt að svara eftirspurninni,“ segir Ryan.
Sony Leikjavísir Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira