Skipulagsbreytingar kostuðu Festi 154 milljónir króna Árni Sæberg skrifar 26. júlí 2023 21:07 Ásta Sigríður Fjeldsted er forstjóri Festi. Stöð 2/Egill Einskiptiskostnaður Festi vegna starfsloka tengdum skipulagsbreytingum á öðrum ársfjórðungi nam 154 milljónum króna. Vörusala félagsins jókst um 14,2 prósent milli ára á tímabilinu. Þetta kemur fram í uppgjöri Festi fyrir annan ársfjórðung ársins. Vörusala nam 34.199 milljónum króna samanborið við 29.936 milljónir króna árið áður og jókst um 14,2 prósent milli ára. Framlegð af vöru- og þjónustusölu nam 7.756 milljónum króna og jókst um 431 milljarða, eða 5,9 prósent, á milli ára. Framlegðarstig nam 22,7 prósent og hækkar um 1,6 prósentustig frá síðasta ársfjórðungi en er 1,8 prósentustigum lægra en árið áður. Laun og starfsmannakostnaður eykst um 21,4 prósent milli ára en stöðugildum fjölgar um 9,7 prósent vegna opnunar nýrra verslana á seinni helmingi síðasta árs. Þá nam einskiptiskostnaður 154 milljónum króna vegna starfsloka tengdum skipulagsbreytingum á ársfjórðungnum. Sjö létu af störfum og tvö voru ráðin til félagsins í skipulagsbreytingum í lok maí. Þá voru ýmis svið sameinuð. EBITDA, hagnaður fyrir vexti, skatta og afskriftir, nam 2.562 milljónum króna samanborið við 2.911 milljónum króna á sama tímabili í fyrra, sem er lækkun um 349 milljónir króna. Eigið fé í lok ársfjórðungsins nam 33.641 milljónum króna og eiginfjárhlutfall 35,5 prósent samanborið við 36,9 prósent í árslok 2022. Handbært fé frá rekstri nam 2.859 milljónum króna samanborið við 476 milljónir árið áður. EBITDA afkomuspá fyrir árið er óbreytt og nemur 9.750 – 10.250 milljónum króna. Bæting þrátt fyrir erfitt rekstrarumhverfi „Við höfum bætt reksturinn frá fyrsta ársfjórðungi ársins 2023 þrátt fyrir krefjandi rekstrarumhverfi vegna áhrifa verðbólgu, vaxta- og launahækkana og áframhaldandi verðhækkana á aðföngum. Vörusala jókst um 14,2% en umtalsverð aukning var í magni í dagvörusölu, eldsneytissölu og sölu á raftækjum. Fjöldi heimsókna viðskiptavina milli ára vex um 12,4,% fjöldi seldra vara um 12,8% og fjöldi seldra lítra eldsneytis eykst um 8,7%“ er haft eftir Ástu S. Fjeldsted, forstjóra Festi, í fréttatilkynningu vegna uppgjörsins. Festi Mest lesið Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent DiBiasio og Beaudry til Genis Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Viðskipti innlent Lofar að koma böndum á CNN Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Sjá meira
Þetta kemur fram í uppgjöri Festi fyrir annan ársfjórðung ársins. Vörusala nam 34.199 milljónum króna samanborið við 29.936 milljónir króna árið áður og jókst um 14,2 prósent milli ára. Framlegð af vöru- og þjónustusölu nam 7.756 milljónum króna og jókst um 431 milljarða, eða 5,9 prósent, á milli ára. Framlegðarstig nam 22,7 prósent og hækkar um 1,6 prósentustig frá síðasta ársfjórðungi en er 1,8 prósentustigum lægra en árið áður. Laun og starfsmannakostnaður eykst um 21,4 prósent milli ára en stöðugildum fjölgar um 9,7 prósent vegna opnunar nýrra verslana á seinni helmingi síðasta árs. Þá nam einskiptiskostnaður 154 milljónum króna vegna starfsloka tengdum skipulagsbreytingum á ársfjórðungnum. Sjö létu af störfum og tvö voru ráðin til félagsins í skipulagsbreytingum í lok maí. Þá voru ýmis svið sameinuð. EBITDA, hagnaður fyrir vexti, skatta og afskriftir, nam 2.562 milljónum króna samanborið við 2.911 milljónum króna á sama tímabili í fyrra, sem er lækkun um 349 milljónir króna. Eigið fé í lok ársfjórðungsins nam 33.641 milljónum króna og eiginfjárhlutfall 35,5 prósent samanborið við 36,9 prósent í árslok 2022. Handbært fé frá rekstri nam 2.859 milljónum króna samanborið við 476 milljónir árið áður. EBITDA afkomuspá fyrir árið er óbreytt og nemur 9.750 – 10.250 milljónum króna. Bæting þrátt fyrir erfitt rekstrarumhverfi „Við höfum bætt reksturinn frá fyrsta ársfjórðungi ársins 2023 þrátt fyrir krefjandi rekstrarumhverfi vegna áhrifa verðbólgu, vaxta- og launahækkana og áframhaldandi verðhækkana á aðföngum. Vörusala jókst um 14,2% en umtalsverð aukning var í magni í dagvörusölu, eldsneytissölu og sölu á raftækjum. Fjöldi heimsókna viðskiptavina milli ára vex um 12,4,% fjöldi seldra vara um 12,8% og fjöldi seldra lítra eldsneytis eykst um 8,7%“ er haft eftir Ástu S. Fjeldsted, forstjóra Festi, í fréttatilkynningu vegna uppgjörsins.
Festi Mest lesið Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent DiBiasio og Beaudry til Genis Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Viðskipti innlent Lofar að koma böndum á CNN Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Sjá meira