Kennarinn sá hann í fangelsi eftir fimm ár en fékk í gær stærsta samning sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2023 12:31 Jaylen Brown hefur spilað allan sinn feril með Boston Celtics og er nú með samning til næstu sex ára. Getty/Mike Ehrmann Bandaríski körfuboltamaðurinn Jaylen Brown skálaði væntanlega í kampavíni í gær eftir að hafa fengið stærsta peningasamninginn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Boston Celtics samþykkti að gefa Brown 304 milljónir dollara fyrir fimm ára framlag til liðsins. Það þýðir að hann er öruggur með fjörutíu milljarða íslenskra króna inn á bankareikning sinn. Jaylen Brown er vissulega öflugur leikmaður sem ætti að eiga sín bestu ár eftir. Hann er 26 ára gamall bakvörður sem var með 26,6 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í síðustu leiktíð sem hans sjöunda með Boston Celtics. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) Á lokatímabili samningsins, 2028-29, þá mun hann fá 69 milljónir dollara eða yfir níu milljarða íslenskra króna. Aldrei áður hefur leikmaður í NBA deildinni fengið samning yfir þrjú hundruð milljón Bandaríkjadali. Það voru ekki allir sem sáu þessa velgengi fyrir sér hjá Brown og þar stendur fremst kennari hans í Wheeler gagnfræðaskólanum í Georgíu fylki þegar Brown var átján ára gamall. Kennarinn spáði því að Brown væri kominn í fanglesi innan fimm ára sem væri þá árið 2019. Þá var hann kominn í NBA-deildina og á góðri leið með að vera lykilmaður Celtics liðsins. Síðan þá hafa margir verið duglegir að rifja þetta upp og í gær gafst enn eitt tækifæri til þess. Ekki er vitað af því hvernig kennari hafi það í dag. Hann hlýtur bara að þakka sjálfum sér fyrir að sjokkera Brown inn á rétta braut í lífinu eftir vandræðatíma þarna á undan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NBA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Boston Celtics samþykkti að gefa Brown 304 milljónir dollara fyrir fimm ára framlag til liðsins. Það þýðir að hann er öruggur með fjörutíu milljarða íslenskra króna inn á bankareikning sinn. Jaylen Brown er vissulega öflugur leikmaður sem ætti að eiga sín bestu ár eftir. Hann er 26 ára gamall bakvörður sem var með 26,6 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í síðustu leiktíð sem hans sjöunda með Boston Celtics. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) Á lokatímabili samningsins, 2028-29, þá mun hann fá 69 milljónir dollara eða yfir níu milljarða íslenskra króna. Aldrei áður hefur leikmaður í NBA deildinni fengið samning yfir þrjú hundruð milljón Bandaríkjadali. Það voru ekki allir sem sáu þessa velgengi fyrir sér hjá Brown og þar stendur fremst kennari hans í Wheeler gagnfræðaskólanum í Georgíu fylki þegar Brown var átján ára gamall. Kennarinn spáði því að Brown væri kominn í fanglesi innan fimm ára sem væri þá árið 2019. Þá var hann kominn í NBA-deildina og á góðri leið með að vera lykilmaður Celtics liðsins. Síðan þá hafa margir verið duglegir að rifja þetta upp og í gær gafst enn eitt tækifæri til þess. Ekki er vitað af því hvernig kennari hafi það í dag. Hann hlýtur bara að þakka sjálfum sér fyrir að sjokkera Brown inn á rétta braut í lífinu eftir vandræðatíma þarna á undan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NBA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum