Einkakokkur Obama-fjölskyldunnar drukknaði í tjörn Árni Sæberg skrifar 25. júlí 2023 19:25 Obama-hjónin eru í öngum sínum eftir andlát Campbells. ALEX BRANDON/EPA/Ron Edmonds/AP Einkakokkur Baracks Obama, fyrrverandi Bandaríkjarforseta, og fjölskyldu drukknaði í tjörn nálægt sumarhúsi fjölskyldunnar í Martha's Vineyard í Bandaríkjunum. Tafari Campbell fannst látinn á um 2,5 metra dýpi í Stóru Edgartown tjörninni í Martha's Vineyard í Massachusetts-ríki í dag. Martha's Vinyard er eyja undan austurströnd Bandaríkjanna og er gríðarlega vinsæll sumarleyfisstaður efnameiri Bandaríkjamanna. Campbell var í heimsókn á eyjunni en vinnuveitendur hans, fyrrverandi forsetafjölskylda Bandaríkjanna, eiga hús á eyjunni. Forsetahjónin voru ekki á svæðinu þegar hann lést. Leit hófst að manni sem hafi fallið af róðrarbretti á tjörninni á sunnudag og í morgun tilkynnti lögreglan á svæðinu að lík Campbells hefði fundist. Fjölskyldan í áfalli Í yfirlýsingu Baracks og Michelle Obama segir að Campbell hafi verið orðinn hluti af fjölskyldunni. „Þegar við kynntumst honum fyrst var hann hæfileikaríkur aðstoðaryfirkokkur í Hvíta húsinu – hugmyndaríkur og ástríðufullur þegar kom að mat og getu hans til þess að sameina fólk. Í gegnum árin fengum við að kynnast hlýrri, skemmtilegri og einstaklega góðri manneskju, sem gerði líf okkar allra ögn bjartari. Það er þess vegna sem við báðum hann um að koma með okkur þegar við yfirgáfum Hvíta húsið og hann samþykkti það. Hann hefur verið hluti af lífi okkar síðan og við erum í molum vegna andláts hans. Barack Obama Bandaríkin Andlát Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Tafari Campbell fannst látinn á um 2,5 metra dýpi í Stóru Edgartown tjörninni í Martha's Vineyard í Massachusetts-ríki í dag. Martha's Vinyard er eyja undan austurströnd Bandaríkjanna og er gríðarlega vinsæll sumarleyfisstaður efnameiri Bandaríkjamanna. Campbell var í heimsókn á eyjunni en vinnuveitendur hans, fyrrverandi forsetafjölskylda Bandaríkjanna, eiga hús á eyjunni. Forsetahjónin voru ekki á svæðinu þegar hann lést. Leit hófst að manni sem hafi fallið af róðrarbretti á tjörninni á sunnudag og í morgun tilkynnti lögreglan á svæðinu að lík Campbells hefði fundist. Fjölskyldan í áfalli Í yfirlýsingu Baracks og Michelle Obama segir að Campbell hafi verið orðinn hluti af fjölskyldunni. „Þegar við kynntumst honum fyrst var hann hæfileikaríkur aðstoðaryfirkokkur í Hvíta húsinu – hugmyndaríkur og ástríðufullur þegar kom að mat og getu hans til þess að sameina fólk. Í gegnum árin fengum við að kynnast hlýrri, skemmtilegri og einstaklega góðri manneskju, sem gerði líf okkar allra ögn bjartari. Það er þess vegna sem við báðum hann um að koma með okkur þegar við yfirgáfum Hvíta húsið og hann samþykkti það. Hann hefur verið hluti af lífi okkar síðan og við erum í molum vegna andláts hans.
Barack Obama Bandaríkin Andlát Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira