Stjórnarkreppa að loknum kosningum á Spáni Heimir Már Pétursson skrifar 24. júlí 2023 19:47 Sósíalistaflokkur Pedro Sanchez forsætisráðherra sótti verulega á í kosningabaráttunni. Þá fékk Lýðflokkurinn mun minna fylgi en kannanir gáfu til kynna og töpuðu hálfri milljón atkvæða. AP/Manu Fernandez Stjórnarkreppa blasir við á Spáni eftir að hvorugri blokkinni til hægri og vinstri í spænskum stjórnmálum tókst að vinna hreinan meirihluta á spænska þinginu í kosningum sem fram fóru í gær. Flokkar yst á hægri vængnum fengu minna fylgi en spáð hafði verið en Íhaldsflokkurinn er stærsti flokkurinn á þingi. Sósíalistaflokkur Pedro Sánchez's forsætisráðherra kom einnig mun betur út úr kosningunum en kannanir höfðu gert ráð fyrir. Hægrimenn hafa hins vegar meirihluta í efri deild þingsins og því gæti vinstri stjórn gengið illa að koma málum þar í gegn. Moisés Ruiz prófessor við Madrídarháskóla telur aðrar kosningar eina kostinn í stöðunni. „Í neðri deildinni styrkti einn leiðtoginn stöðu sína, það er að segja Pedro Sanchez forsætisráðherra og leiðtogi Sósíalistaflokksins. Hann gæti náð samningum og myndað meirihluta í þinginu. Þar þarf 176 þingmenn. En í öldungadeildinni hefur Lýðflokkurinn meirihluta og útgjaldaþakið þarf til dæmis að fá samþykki öldungadeildarinnar, mörg lög verða að fá staðfestingu í öldungadeildinni. Þetta getur sett lagasetningu í uppnám. Útkoman verður að koma í ljós," segir Ruiz. Spánn Kosningar á Spáni Tengdar fréttir Atkvæði hafa verið talin: Pattstaða á Spáni og hugsanleg stjórnarkreppa Enginn flokkur getur hrósað sigri í spænsku þingkosningunum í dag. Þetta varð ljóst eftir að talningu atkvæða lauk nú á ellefta tímanum á íslenskum tíma. Hægri flokkurinn, Lýðflokkurinn er stærsti flokkurinn þegar öll atkvæði hafa verið talin, en Sósíalistaflokkurinn kemur í humátt á eftir. 23. júlí 2023 21:36 Sumarkosningar í fyrsta sinn: Spánverjar kjósa til þings í dag Spánverjar ganga að kjörborðinu í dag í þingkosningum sem fara fram í gríðarlegum hita, en þetta er í fyrsta sinn sem kosið er að sumri til á Spáni. 23. júlí 2023 13:00 Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Sjá meira
Flokkar yst á hægri vængnum fengu minna fylgi en spáð hafði verið en Íhaldsflokkurinn er stærsti flokkurinn á þingi. Sósíalistaflokkur Pedro Sánchez's forsætisráðherra kom einnig mun betur út úr kosningunum en kannanir höfðu gert ráð fyrir. Hægrimenn hafa hins vegar meirihluta í efri deild þingsins og því gæti vinstri stjórn gengið illa að koma málum þar í gegn. Moisés Ruiz prófessor við Madrídarháskóla telur aðrar kosningar eina kostinn í stöðunni. „Í neðri deildinni styrkti einn leiðtoginn stöðu sína, það er að segja Pedro Sanchez forsætisráðherra og leiðtogi Sósíalistaflokksins. Hann gæti náð samningum og myndað meirihluta í þinginu. Þar þarf 176 þingmenn. En í öldungadeildinni hefur Lýðflokkurinn meirihluta og útgjaldaþakið þarf til dæmis að fá samþykki öldungadeildarinnar, mörg lög verða að fá staðfestingu í öldungadeildinni. Þetta getur sett lagasetningu í uppnám. Útkoman verður að koma í ljós," segir Ruiz.
Spánn Kosningar á Spáni Tengdar fréttir Atkvæði hafa verið talin: Pattstaða á Spáni og hugsanleg stjórnarkreppa Enginn flokkur getur hrósað sigri í spænsku þingkosningunum í dag. Þetta varð ljóst eftir að talningu atkvæða lauk nú á ellefta tímanum á íslenskum tíma. Hægri flokkurinn, Lýðflokkurinn er stærsti flokkurinn þegar öll atkvæði hafa verið talin, en Sósíalistaflokkurinn kemur í humátt á eftir. 23. júlí 2023 21:36 Sumarkosningar í fyrsta sinn: Spánverjar kjósa til þings í dag Spánverjar ganga að kjörborðinu í dag í þingkosningum sem fara fram í gríðarlegum hita, en þetta er í fyrsta sinn sem kosið er að sumri til á Spáni. 23. júlí 2023 13:00 Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Sjá meira
Atkvæði hafa verið talin: Pattstaða á Spáni og hugsanleg stjórnarkreppa Enginn flokkur getur hrósað sigri í spænsku þingkosningunum í dag. Þetta varð ljóst eftir að talningu atkvæða lauk nú á ellefta tímanum á íslenskum tíma. Hægri flokkurinn, Lýðflokkurinn er stærsti flokkurinn þegar öll atkvæði hafa verið talin, en Sósíalistaflokkurinn kemur í humátt á eftir. 23. júlí 2023 21:36
Sumarkosningar í fyrsta sinn: Spánverjar kjósa til þings í dag Spánverjar ganga að kjörborðinu í dag í þingkosningum sem fara fram í gríðarlegum hita, en þetta er í fyrsta sinn sem kosið er að sumri til á Spáni. 23. júlí 2023 13:00