Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttirnar verða á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttirnar verða á sínum stað klukkan tólf. Vísir

Í hádegisfréttum verður rætt við veðurfræðing um gosmóðuna sem gert hefur fólki lífið leitt víða um land. 

Við heyrum einnig í okkar manni á Spáni um úrslit þingkosninganna sem fram fóru í gær. Þar virðist vera komin upp pattstaða. 

Einnig fjöllum við um tunnuskiptin sem nú eru í gangi hjá Reykjavíkurborg og tökum stöðuna í Úkraínu. 

Að lokum verður fjallað um Gothia Cup mótið sem fram fór í Gautaborg á dögunum en þar tóku um sjöhundruð drengir og stúlkur frá Íslandi þátt. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×