Hæglætisveður og dálítil væta í dag Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. júlí 2023 08:23 Maður á reiðhjóli í rigningunni í Reykjavík Vísir/Vilhelm Hæglætisveður á landinu í dag, skýjað og sums staðar dálítil væta en skúrir á hálendinu og í innsveitum norðanlands síðdegis. Hiti er tíu til sautján stig en það verður heldur svalara á Austurlandi. Þetta segir á vef Veðurstofunnar um veðurspánna í dag. Búist við austan golu eða kalda á morgun, þremur til tíu metrum á sekúndu. Þá verður skýjað og stöku skúrir.Á miðvikudag er úlit fyrir nokkkuð stífa austan- og norðaustanátt og þá muni gosmóðan sem hefur verið yfir landinu undanfarið væntanlega hverfa. Undir lok vikunnar verður nokkuð hvasst en bjart með köflum á vestanverður landinu og hlýtt, hiti á bilinu tólf til tuttugu stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Gengur í austan og norðaustan 8-15 m/s, en hægari vindur norðaustantil á landinu. Skýjað, en að mestu þurrt og hiti sex til sextán stig, hlýjast suðvestanlands. Á fimmtudag og föstudag: Norðaustan- og austanátt, 5-13 m/s, bjart með köflum á vestanverðu landinu og hiti tólf til tuttugu stig. Skýjað, en úrkomulítið austanlands og hiti sjö til tólf stig. Á laugardag og sunnudag: Hæg, breytileg átt, skýjað með köflum og úrkomulítið. Áfram milt veður. Veður Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Sjá meira
Þetta segir á vef Veðurstofunnar um veðurspánna í dag. Búist við austan golu eða kalda á morgun, þremur til tíu metrum á sekúndu. Þá verður skýjað og stöku skúrir.Á miðvikudag er úlit fyrir nokkkuð stífa austan- og norðaustanátt og þá muni gosmóðan sem hefur verið yfir landinu undanfarið væntanlega hverfa. Undir lok vikunnar verður nokkuð hvasst en bjart með köflum á vestanverður landinu og hlýtt, hiti á bilinu tólf til tuttugu stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Gengur í austan og norðaustan 8-15 m/s, en hægari vindur norðaustantil á landinu. Skýjað, en að mestu þurrt og hiti sex til sextán stig, hlýjast suðvestanlands. Á fimmtudag og föstudag: Norðaustan- og austanátt, 5-13 m/s, bjart með köflum á vestanverðu landinu og hiti tólf til tuttugu stig. Skýjað, en úrkomulítið austanlands og hiti sjö til tólf stig. Á laugardag og sunnudag: Hæg, breytileg átt, skýjað með köflum og úrkomulítið. Áfram milt veður.
Veður Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Sjá meira