Segist hafa farið til helvítis og heim aftur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. júlí 2023 22:13 Ljóst er að Hollywood stjarnan var ansi hætt komin í apríl. EPA-EFE/NINA PROMMER Jamie Foxx hefur í fyrsta sinn tjáð sig um heilsufarsvandamál sem hafa verið að pliga hann. Leikarinn dvaldist á spítala í apríl í Atlanta borg í Bandaríkjunum en ekki hefur komið fram um hvaða veikindi var að ræða. Ljóst er á frásögn leikarans á samfélagsmiðlinum Instagram að hann var hætt kominn. Horfa má á ávarp leikarans á miðlinum hér að neðan en þar segist hann aldrei hafa búist við því að upplifa nokkuð þessu líkt. „Í fyrsta lagi vil ég þakka öllum þeim sem báðu fyrir mér og sendu mér skilaboð. Ég get ekki einu sinni sagt ykkur það hversu langt þetta tók mig og hvernig þetta fór með mig. Ég gekk í gegnum nokkuð sem ég bjóst aldrei nokkurn tímann við að gera.“ Leikarinn segist ekki hafa viljað láta aðdáendur sína sjá sig í því ástandi sem hann var í. Hann vilji vera glaður fyrir framan heimsbyggðina. Leikarinn fékk urmul kveðja, meðal annars frá Hollywood kollegum sínum þeim Dwayne Johnson og Kyla Pratt. „Ég fór til helvítis og heim aftur. Leiðin að bata hefur verið þyrnum stráð en ég er að komast aftur í gír og ég mun geta unnið aftur, svo ég vil þakka þeim sem gera mér það kleyft og bara taka það fram að ég elska alla og elska alla ástina sem ég fékk.“ View this post on Instagram A post shared by Jamie Foxx (@iamjamiefoxx) Hollywood Bandaríkin Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Sjá meira
Ljóst er á frásögn leikarans á samfélagsmiðlinum Instagram að hann var hætt kominn. Horfa má á ávarp leikarans á miðlinum hér að neðan en þar segist hann aldrei hafa búist við því að upplifa nokkuð þessu líkt. „Í fyrsta lagi vil ég þakka öllum þeim sem báðu fyrir mér og sendu mér skilaboð. Ég get ekki einu sinni sagt ykkur það hversu langt þetta tók mig og hvernig þetta fór með mig. Ég gekk í gegnum nokkuð sem ég bjóst aldrei nokkurn tímann við að gera.“ Leikarinn segist ekki hafa viljað láta aðdáendur sína sjá sig í því ástandi sem hann var í. Hann vilji vera glaður fyrir framan heimsbyggðina. Leikarinn fékk urmul kveðja, meðal annars frá Hollywood kollegum sínum þeim Dwayne Johnson og Kyla Pratt. „Ég fór til helvítis og heim aftur. Leiðin að bata hefur verið þyrnum stráð en ég er að komast aftur í gír og ég mun geta unnið aftur, svo ég vil þakka þeim sem gera mér það kleyft og bara taka það fram að ég elska alla og elska alla ástina sem ég fékk.“ View this post on Instagram A post shared by Jamie Foxx (@iamjamiefoxx)
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Sjá meira