Heimsmeistarinn fyrrverandi til liðs við Hákon Arnar hjá Lille Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2023 16:30 Samuel Umtiti (til hægri) er mættur til Lille. Lars Baron/Getty Images Franski varnarmaðurinn Samuel Umtiti er genginn í raðir Lille í heimalandinu. Hann byrjaði úrslitaleik HM 2018 þegar Frakkland varð heimsmeistari en var kominn til Lecce á Ítalíu eftir að hafa verið út í kuldanum hjá Barcelona. Hinn 29 ára gamli Umtiti gekk í raðir Barcelona frá Lyon árið 2016. Þar átti hann að verða einn af máttarstólpum liðsins en meiðsli gerðu það að verkum að hann náði aldrei að sýna sínar bestu hliðar í Katalóníu. Hann var þó lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakklands sumarið 2018. Fyrir síðustu leiktíð samdi Umtiti við Þóri Jóhann Helgason og félaga í Lecce eftir að liðið tryggði sér sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Hann spilaði 25 leiki í Serie A og hjálpaði Lecce að halda sæti sínu í deildinni. « Le plus important, ce sont les actes et c est sur le terrain » Les premiers mots du Champion du Monde 2018 @Samumtiti dans le vestiaire du LOSC pic.twitter.com/awZ4GjospV— LOSC (@losclive) July 22, 2023 Nú er Umtiti hins vegar mættur aftur til heimalandsins og á að hjálpa Lille að gera enn betur á síðustu leiktíð. Þar mun hann spila með Hákoni Arnari Haraldssyni sem byrjar af krafti en Skagamaðurinn skoraði þrennu í 7-2 sigri á Cercle Brugge í vináttuleik fyrr í dag. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin: Hákon Arnar með þrennu í fyrsta leiknum fyrir Lille Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Lille. Liðið vann 7-2 stórsigur á belgíska liðinu Cercle Brugge. Þar spilaði Hákon Arnar fyrri hálfleik og skoraði þrjú mörk. 22. júlí 2023 10:27 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Umtiti gekk í raðir Barcelona frá Lyon árið 2016. Þar átti hann að verða einn af máttarstólpum liðsins en meiðsli gerðu það að verkum að hann náði aldrei að sýna sínar bestu hliðar í Katalóníu. Hann var þó lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakklands sumarið 2018. Fyrir síðustu leiktíð samdi Umtiti við Þóri Jóhann Helgason og félaga í Lecce eftir að liðið tryggði sér sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Hann spilaði 25 leiki í Serie A og hjálpaði Lecce að halda sæti sínu í deildinni. « Le plus important, ce sont les actes et c est sur le terrain » Les premiers mots du Champion du Monde 2018 @Samumtiti dans le vestiaire du LOSC pic.twitter.com/awZ4GjospV— LOSC (@losclive) July 22, 2023 Nú er Umtiti hins vegar mættur aftur til heimalandsins og á að hjálpa Lille að gera enn betur á síðustu leiktíð. Þar mun hann spila með Hákoni Arnari Haraldssyni sem byrjar af krafti en Skagamaðurinn skoraði þrennu í 7-2 sigri á Cercle Brugge í vináttuleik fyrr í dag.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin: Hákon Arnar með þrennu í fyrsta leiknum fyrir Lille Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Lille. Liðið vann 7-2 stórsigur á belgíska liðinu Cercle Brugge. Þar spilaði Hákon Arnar fyrri hálfleik og skoraði þrjú mörk. 22. júlí 2023 10:27 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Sjáðu mörkin: Hákon Arnar með þrennu í fyrsta leiknum fyrir Lille Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Lille. Liðið vann 7-2 stórsigur á belgíska liðinu Cercle Brugge. Þar spilaði Hákon Arnar fyrri hálfleik og skoraði þrjú mörk. 22. júlí 2023 10:27