Ronaldo skýtur Kylie Jenner ref fyrir rass Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. júlí 2023 23:06 Ronaldo á Laugardalsvelli í júní eftir mark gegn Íslandi. EPA-EFE/JOSE SENA GOULAO Knattspyrnugoðsögnin Christiano Ronaldo hefur skotist upp fyrir samfélagsmiðlastjörnuna Kylie Jenner og er nú sá sem rakar inn mestum pening á samfélagsmiðlinum Instagram. Ronaldo, sem nú spilar knattspyrnu í Sádí-Arabíu, græðir 1,87 milljón breskra sterlingspunda á færslu á miðlinum, eða því sem nemur rúmum 316 milljónum íslenskra króna. Í umfjöllun breska götublaðsins The Sun segir að þar með hafi Ronaldo tekið fram úr Kylie, sem áður sat á toppnum. Kylie Jenner fær 1,47 milljónir breskra sterlingspunda fyrir hverja færslu á miðlinum, eða því sem nemur rúmum 249 milljónum íslenskra króna. Ronaldo auglýsir íþróttasíður líkt og LiveScore, lífstílsvörumerkið Therabody og rafmyntasíðuna Binance og er með flesta fylgjendur allra sem eru á Instagram eða 597 milljón talsins. Kylie Jenne hefur á meðan auglýst vörur tískurisans Jean Paul Gaultier og eigin vörur undir nafni Kylie Cosmetics og Kylie Swim. Í þriðja sæti yfir þá sem græða mest á Instagram er Lionel Messi sem fær 1,38 milljón sterlingspunda fyrir hverja færslu, eða rúmlega 233 milljónir íslenskra króna. Á eftir Messi kemur bandaríska leikkonan Selena Gomez, kraftajötuninn og leikarinn Dwayne Johnson, Kim Kardashian, Ariana Grande, Beyoncé og að endingu þær Khloe Kardashian og Kendall Jenner. Öll græða þau um og yfir milljón sterlingspund fyrir hverja færslu, sum sé rúmar 170 milljónir íslenskra króna. Samfélagsmiðlar Hollywood Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Ronaldo, sem nú spilar knattspyrnu í Sádí-Arabíu, græðir 1,87 milljón breskra sterlingspunda á færslu á miðlinum, eða því sem nemur rúmum 316 milljónum íslenskra króna. Í umfjöllun breska götublaðsins The Sun segir að þar með hafi Ronaldo tekið fram úr Kylie, sem áður sat á toppnum. Kylie Jenner fær 1,47 milljónir breskra sterlingspunda fyrir hverja færslu á miðlinum, eða því sem nemur rúmum 249 milljónum íslenskra króna. Ronaldo auglýsir íþróttasíður líkt og LiveScore, lífstílsvörumerkið Therabody og rafmyntasíðuna Binance og er með flesta fylgjendur allra sem eru á Instagram eða 597 milljón talsins. Kylie Jenne hefur á meðan auglýst vörur tískurisans Jean Paul Gaultier og eigin vörur undir nafni Kylie Cosmetics og Kylie Swim. Í þriðja sæti yfir þá sem græða mest á Instagram er Lionel Messi sem fær 1,38 milljón sterlingspunda fyrir hverja færslu, eða rúmlega 233 milljónir íslenskra króna. Á eftir Messi kemur bandaríska leikkonan Selena Gomez, kraftajötuninn og leikarinn Dwayne Johnson, Kim Kardashian, Ariana Grande, Beyoncé og að endingu þær Khloe Kardashian og Kendall Jenner. Öll græða þau um og yfir milljón sterlingspund fyrir hverja færslu, sum sé rúmar 170 milljónir íslenskra króna.
Samfélagsmiðlar Hollywood Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira