Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttirnar verða á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttirnar verða á sínum stað klukkan tólf. Vísir

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á gosstöðvunum við Litla-Hrút en í nótt féll gígbarmurinn saman svo hraun tók að renna í nýja átt.

Aðgengi almennings að svæðinu verður svo lokað síðdegis í ljósi þess að skyggni mun versna þar til muna. 

Einnig verður rætt við hagfræðing hjá Íslandsbanka sem segir að samdráttur í íbúðaverði á höfuðborgarsvæðinu geti orðið til þess að verðbólga hjaðni hraðar en spár höfðu gert ráð fyrir. 

Að auki fjöllum við um ástandið í Úkraínu en Rússar gerðu harðar loftárásir á hafnarborgina Odessa í nótt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×