Siðferðislögreglan aftur farin að vakta slæðuburð kvenna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. júlí 2023 09:43 Konur hafa tekið lögin misalvarlega síðustu misseri en lögregla hefur fengið skýr skilaboð um að framfylgja þeim. epa/Abedin Taherkenareh Siðferðiseftirlit lögregluyfirvalda í Íran er komið í gang aftur eftir að hafa legið niðri í nokkra mánuði. Eftirlitið var lagt niður tímabundið í kjölfar mótmæla sem efnt var til í kjölfar dauða Möhsu Amini, sem lést í haldi lögreglu. Siðferðiseftirlitið sér um að framfylgja lögum Íran um klæðaburð kvenna, sem ber að hylja hár sitt og klæðast víðum fatnaði sem felur vaxtalag þeirra. Konur sem þykja brjóta gegn lögunum eiga fyrst að fá viðvörun en geta síðan átt von á því að verða handteknar. Amini, 22 ára, var í heimsókn í Tehran ásamt fjölskyldu sinni þegar hún var handtekin. Hún virðist hafa verið klædd höfuðklút en var sögð hafa borið hann „vitlaust“. Hún missti meðvitund og lést eftir að hafa verið færð í varðhald þar sem hún átti að fá „fræðslu“. Amini var sögð hafa verið lamin með kylfu í höfuðið og að höfði hennar hefði verið lamið upp við vegg. Mikil mótmæli brutust út í kjölfar andláts hennar, þar sem milljónir kölluðu eftir því að siðferðislögreglan yrði lögð niður. Nærri 600 létust í mótmælaaðgerðum, þar af nokkrir sem voru teknir af lífi. Siðferðislögreglan hvarf um stund og margar konur hættu alfarið að bera höfuðslæður. Margir sögðust bera þá von í brjósti um að varanlega breytingu væri að ræða. Nú virðast þær vonir hins vegar úti en yfirvöld hafa meðal annars brugðist við með því að loka fyrirtækjum þar sem slæðu-lögin eru ekki virt. Íran Mannréttindi Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Siðferðiseftirlitið sér um að framfylgja lögum Íran um klæðaburð kvenna, sem ber að hylja hár sitt og klæðast víðum fatnaði sem felur vaxtalag þeirra. Konur sem þykja brjóta gegn lögunum eiga fyrst að fá viðvörun en geta síðan átt von á því að verða handteknar. Amini, 22 ára, var í heimsókn í Tehran ásamt fjölskyldu sinni þegar hún var handtekin. Hún virðist hafa verið klædd höfuðklút en var sögð hafa borið hann „vitlaust“. Hún missti meðvitund og lést eftir að hafa verið færð í varðhald þar sem hún átti að fá „fræðslu“. Amini var sögð hafa verið lamin með kylfu í höfuðið og að höfði hennar hefði verið lamið upp við vegg. Mikil mótmæli brutust út í kjölfar andláts hennar, þar sem milljónir kölluðu eftir því að siðferðislögreglan yrði lögð niður. Nærri 600 létust í mótmælaaðgerðum, þar af nokkrir sem voru teknir af lífi. Siðferðislögreglan hvarf um stund og margar konur hættu alfarið að bera höfuðslæður. Margir sögðust bera þá von í brjósti um að varanlega breytingu væri að ræða. Nú virðast þær vonir hins vegar úti en yfirvöld hafa meðal annars brugðist við með því að loka fyrirtækjum þar sem slæðu-lögin eru ekki virt.
Íran Mannréttindi Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent