Van der Sar kominn heim til Hollands en áfram á gjörgæslu Siggeir Ævarsson skrifar 15. júlí 2023 11:30 Van der Sar á vellinum í vor Vísir/Getty Edwin Van der Sar, fyrrverandi markvörður Manchester United og hollenska landsliðsins, var í gærkvöldi fluttur með sjúkraflugi frá Króatíu heim til Hollands. Hann hefur verið á gjörgæslu síðan 7. júlí vegna blæðinga inn á heila. Hinn 53 ára gamli Van der Sar var í fríi með fjölskyldu sinni í Króatíu þegar hann veiktist skyndilega og var hann fluttur með með þyrlu í miklum flýti á næsta spítala. Líðan hans hefur verið stöðug og hefur hann nú verið fluttur til Hollands, þar sem hann verður áfram á gjörgæsludeild. Í yfirlýsingu sem Ajax birtu í morgun fyrir hönd eiginkonu Van der Sar, Annemarie van Kesteren, segir að hann sé ekki í lífshættu og geti tjáð sig, en framundan séu frekari rannsóknir og vonandi geti hann fljótlega einbeitt sér að endurhæfingu. Update Edwin van der Sar on behalf of his wife Annemarie (July 15): Edwin has been repatriated from Croatia on Friday evening and is currently in the intensive care unit of a Dutch hospital. His situation remains the same: stable, in a non-life-threatening condition and pic.twitter.com/Ji7G8o1Rtl— AFC Ajax (@AFCAjax) July 15, 2023 Van der Sar er af mörgum talinn einn af bestu markvörðum allra tíma. Eftir langan og farsælan feril, þar sem hann vann t.a.m. Meistaradeild Evrópu bæði með Manchester United og Ajax lagði Van der Sar hanskana á hilluna 2011. Síðan þá hefur hann sinnt ýmsum stjórnunarstörfum fyrir Ajax og var framkvæmdastjóri félagsins síðan 2016. Hann sagði starfi sínu lausu í vor eftir vonbrigðatímabil þar sem liðin endaði í 3. sæti í hollensku deildinni. Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Ekki lengur í lífshættu eftir heilablæðingu Fyrrum markvörðurinn Edwin Van der Sar liggur enn á gjörgæsludeild eftir heilablæðingu á dögunum. Í yfirlýsingu konu hans segir að hann sé ekki lengur í lífshættu. 12. júlí 2023 16:31 Van der Sar áfram á gjörgæslu Knattspyrnugoðsögnin Edwin Van der Sar er áfram á gjörgæslu eftir að hafa verið lagður inn vegna heilablæðingar í gær. 8. júlí 2023 12:00 Van der Sar á gjörgæsludeild vegna blæðinga inn á heila Edwin Van der Sar, fyrrverandi markvörður Manchester United og hollenska landsliðsins, hefur verið lagður inn á gjörgæslu vegna blæðinga inn á heila. Ástand hans er stöðugt. 7. júlí 2023 16:55 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Hinn 53 ára gamli Van der Sar var í fríi með fjölskyldu sinni í Króatíu þegar hann veiktist skyndilega og var hann fluttur með með þyrlu í miklum flýti á næsta spítala. Líðan hans hefur verið stöðug og hefur hann nú verið fluttur til Hollands, þar sem hann verður áfram á gjörgæsludeild. Í yfirlýsingu sem Ajax birtu í morgun fyrir hönd eiginkonu Van der Sar, Annemarie van Kesteren, segir að hann sé ekki í lífshættu og geti tjáð sig, en framundan séu frekari rannsóknir og vonandi geti hann fljótlega einbeitt sér að endurhæfingu. Update Edwin van der Sar on behalf of his wife Annemarie (July 15): Edwin has been repatriated from Croatia on Friday evening and is currently in the intensive care unit of a Dutch hospital. His situation remains the same: stable, in a non-life-threatening condition and pic.twitter.com/Ji7G8o1Rtl— AFC Ajax (@AFCAjax) July 15, 2023 Van der Sar er af mörgum talinn einn af bestu markvörðum allra tíma. Eftir langan og farsælan feril, þar sem hann vann t.a.m. Meistaradeild Evrópu bæði með Manchester United og Ajax lagði Van der Sar hanskana á hilluna 2011. Síðan þá hefur hann sinnt ýmsum stjórnunarstörfum fyrir Ajax og var framkvæmdastjóri félagsins síðan 2016. Hann sagði starfi sínu lausu í vor eftir vonbrigðatímabil þar sem liðin endaði í 3. sæti í hollensku deildinni.
Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Ekki lengur í lífshættu eftir heilablæðingu Fyrrum markvörðurinn Edwin Van der Sar liggur enn á gjörgæsludeild eftir heilablæðingu á dögunum. Í yfirlýsingu konu hans segir að hann sé ekki lengur í lífshættu. 12. júlí 2023 16:31 Van der Sar áfram á gjörgæslu Knattspyrnugoðsögnin Edwin Van der Sar er áfram á gjörgæslu eftir að hafa verið lagður inn vegna heilablæðingar í gær. 8. júlí 2023 12:00 Van der Sar á gjörgæsludeild vegna blæðinga inn á heila Edwin Van der Sar, fyrrverandi markvörður Manchester United og hollenska landsliðsins, hefur verið lagður inn á gjörgæslu vegna blæðinga inn á heila. Ástand hans er stöðugt. 7. júlí 2023 16:55 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Ekki lengur í lífshættu eftir heilablæðingu Fyrrum markvörðurinn Edwin Van der Sar liggur enn á gjörgæsludeild eftir heilablæðingu á dögunum. Í yfirlýsingu konu hans segir að hann sé ekki lengur í lífshættu. 12. júlí 2023 16:31
Van der Sar áfram á gjörgæslu Knattspyrnugoðsögnin Edwin Van der Sar er áfram á gjörgæslu eftir að hafa verið lagður inn vegna heilablæðingar í gær. 8. júlí 2023 12:00
Van der Sar á gjörgæsludeild vegna blæðinga inn á heila Edwin Van der Sar, fyrrverandi markvörður Manchester United og hollenska landsliðsins, hefur verið lagður inn á gjörgæslu vegna blæðinga inn á heila. Ástand hans er stöðugt. 7. júlí 2023 16:55
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti