Gísli Þór Guðmundsson er látinn Árni Sæberg skrifar 14. júlí 2023 13:32 Það var aldrei langt í gleðina hjá Gísla Þór. Álfrún Gísladóttir Gísli Þór Guðmundsson, umboðsmaður fjölda þekktra hljómsveita og tónlistarmanna, er látinn aðeins 62 ára að aldri. Gísli Þór lést í gær eftir erfiða hjartveiki. Frá þessu greinir Anna Hildur Hildibrandsdóttir, kvikmyndagerðarkona og ekkja Gísla Þórs, í færslu á Facebook. Hún segir að Gísli Þór hafi kvatt friðsamlega í svefni eftir að mikið veikt hjarta gaf sig. „Við stigum ölduna saman í ævintýrum lífsins í 42 ár. Það er mikill harmur að missa lífsförunaut og sálufélaga sem átti alltaf hlýjan faðm og stund fyrir áhugaverð og innihaldsrík samtöl,“ segir hún. Hún segir lækna, hjúkrunarfólk og sjúkraflutningamenn hafa verið stóran hlut af lífi þeirra undanfarna þrjá mánuði og hjálpað þeim að eygja von til síðasta dags. Gísli Þór hafi verið fullur af lífsvilja og húmor fram á hinstu stund og gjöf fjölskyldunnar hafi verið að fá þrjá mánuði til að kveðja hjartahlýjan og einstakan mann. Gísli Þór starfaði um árabil sem umboðsmaður tónlistarfólks, og notaði nafnið Gis Von Ice á erlendri grundu. Undir hið síðasta var hann umboðsmaður íslensku hljómsveitanna Vök og For a Minor Reflection og tónlistarkonunnar Lay Low. Þá var hann umboðsmaður Hatara lengi. Gísli Þór lætur eftir sig eiginkonu, tvær uppkomnar dætur og barnabörn. Andlát Tónlist Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Gísli Þór lést í gær eftir erfiða hjartveiki. Frá þessu greinir Anna Hildur Hildibrandsdóttir, kvikmyndagerðarkona og ekkja Gísla Þórs, í færslu á Facebook. Hún segir að Gísli Þór hafi kvatt friðsamlega í svefni eftir að mikið veikt hjarta gaf sig. „Við stigum ölduna saman í ævintýrum lífsins í 42 ár. Það er mikill harmur að missa lífsförunaut og sálufélaga sem átti alltaf hlýjan faðm og stund fyrir áhugaverð og innihaldsrík samtöl,“ segir hún. Hún segir lækna, hjúkrunarfólk og sjúkraflutningamenn hafa verið stóran hlut af lífi þeirra undanfarna þrjá mánuði og hjálpað þeim að eygja von til síðasta dags. Gísli Þór hafi verið fullur af lífsvilja og húmor fram á hinstu stund og gjöf fjölskyldunnar hafi verið að fá þrjá mánuði til að kveðja hjartahlýjan og einstakan mann. Gísli Þór starfaði um árabil sem umboðsmaður tónlistarfólks, og notaði nafnið Gis Von Ice á erlendri grundu. Undir hið síðasta var hann umboðsmaður íslensku hljómsveitanna Vök og For a Minor Reflection og tónlistarkonunnar Lay Low. Þá var hann umboðsmaður Hatara lengi. Gísli Þór lætur eftir sig eiginkonu, tvær uppkomnar dætur og barnabörn.
Andlát Tónlist Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira