Reyna að góma ágengan og þjófóttan otur Samúel Karl Ólason skrifar 14. júlí 2023 08:35 Oturinn rak þennan mann af brimbretti hans og beit ítrekað í brettið. AP/Hefti Brunhold Embættismenn í Kaliforníu vinna nú að því að handsama ágengan sæotur sem hefur verið að áreita fólk á brimbrettum og kajökum og jafnvel stolið brettum af fólki. Oturinn er fimm ára gamall og kvenkyns hefur hagað sér á ágengan hátt undan ströndum Santa Cruz. Undanfarnar vikur hafa verið birt þó nokkur myndböndum af otrinum fara upp á brimbretti fólks, bíta í þau og vera ágengur og jafnvel árásargjarn við fólk. Otur þessi fæddist í haldi og var sleppt árið 2020. Hann ber nafnið Otur 841 og er hann bæði merktur og með staðsetningartæki á sér. Vonast er til að hægt verði að flytja oturinn um set og hefur teymi frá umhverfisráðuneyti Kaliforníu verið sent til að fanga hann. Þá verður hann skoðaður af dýralækni og er vonast til að hægt verði að varpa ljósi á þessa undarlegu og óeðlilegu hegðun otursins. Ekki er vitað til þess að nokkurn hafi sakað. Ef oturinn bítur manneskju, þá þykir líklegt að hann verði aflífaður. Sú tegund otra sem þessi tiltekni otur tilheyrir er talin í útrýmingarhættu en talið er að árið 1938 hafi þeir verið alls fimmtíu talsins. .@usfws & CA Department of Fish and Wildlife (CDFW) are aware of a 5-year-old female southern sea otter exhibiting concerning and unusual behaviors in Santa Cruz, California, including repeatedly approaching surfers & kayakers recreating in the area. #thread (1/6) pic.twitter.com/w1u8wkJ3qN— USFWS News (@USFWSNews) July 14, 2023 .@usfws & CA Department of Fish and Wildlife (CDFW) are aware of a 5-year-old female southern sea otter exhibiting concerning and unusual behaviors in Santa Cruz, California, including repeatedly approaching surfers & kayakers recreating in the area. #thread (1/6) pic.twitter.com/w1u8wkJ3qN— USFWS News (@USFWSNews) July 14, 2023 Bandaríkin Dýr Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Undanfarnar vikur hafa verið birt þó nokkur myndböndum af otrinum fara upp á brimbretti fólks, bíta í þau og vera ágengur og jafnvel árásargjarn við fólk. Otur þessi fæddist í haldi og var sleppt árið 2020. Hann ber nafnið Otur 841 og er hann bæði merktur og með staðsetningartæki á sér. Vonast er til að hægt verði að flytja oturinn um set og hefur teymi frá umhverfisráðuneyti Kaliforníu verið sent til að fanga hann. Þá verður hann skoðaður af dýralækni og er vonast til að hægt verði að varpa ljósi á þessa undarlegu og óeðlilegu hegðun otursins. Ekki er vitað til þess að nokkurn hafi sakað. Ef oturinn bítur manneskju, þá þykir líklegt að hann verði aflífaður. Sú tegund otra sem þessi tiltekni otur tilheyrir er talin í útrýmingarhættu en talið er að árið 1938 hafi þeir verið alls fimmtíu talsins. .@usfws & CA Department of Fish and Wildlife (CDFW) are aware of a 5-year-old female southern sea otter exhibiting concerning and unusual behaviors in Santa Cruz, California, including repeatedly approaching surfers & kayakers recreating in the area. #thread (1/6) pic.twitter.com/w1u8wkJ3qN— USFWS News (@USFWSNews) July 14, 2023 .@usfws & CA Department of Fish and Wildlife (CDFW) are aware of a 5-year-old female southern sea otter exhibiting concerning and unusual behaviors in Santa Cruz, California, including repeatedly approaching surfers & kayakers recreating in the area. #thread (1/6) pic.twitter.com/w1u8wkJ3qN— USFWS News (@USFWSNews) July 14, 2023
Bandaríkin Dýr Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira