Við heyrum í formanni Landsbjargar sem kallar eftir því að stjórnvöld stígi inn og útvegi landverði og lögreglumenn til að sinna eftirliti á gosstöðvunum sem er nú í höndum Landsbjargar. Þá verður einnig rætt við Dómsmálaráðherra og Umhverfisráðherra um á málið.
Að auki fylgjumst við áfram með leiðtogafundi NATO sem nú fer fram í Vilníus í Litháen.
Ennfremur verður rætt við framkvæmdastjóra Stígamóta um nýja árskýrslu samtakanna og þá fjöllum við um glannalegt aksturslang bílstjóra Samskipa sem náðist á myndband í gær.