Ástin blómstrar hjá Nönnu og Ragnari í OMAM Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. júlí 2023 08:10 Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur troðið upp á mörgum stórum tónlistarhátíðum undanfarin ár. Hér syngja þau í Ástralíu í janúar 2020. Getty/Matt Jelonek Nanna Bryndís Hilmarsdóttir og Ragnar Þórhallsson, söngvarar hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, hafa verið par í nokkurn tíma en lítið látið á því bera opinberlega. Tónlistarparið er sem fyrr segir söngvarar sveitarinnar auk þess sem þau spila á gítar. Meðlimir Of Monsters and Men eru fimm talsins og samanstendur af parinu ásamt Brynjari Leifssyni, Arnari Rósenkranz Hilmarssyni og Páli Kristjánssyni. Hljómsveitin vakti athygli árið 2010 þegar hún bar sigur úr býtum í Músíktilraunum, árlegri keppni hljómsveita á Íslandi. Fljótlega var hljómsveitin farin að spila víðs vegar um heiminn. Árið 2011 gaf sveitin út lagið Little Talks sem sló í gegn hérlendis og ekki síst utan landssteinanna. „Og það er svo allt í einu komið í útvarpsspilun í Bandaríkjunum og út um allan heim,“ sagði Nanna Bryndís um tímamót hljómsveitarinnar í einlægu viðtali við Vísi á dögunum ásamt því að fjalla um sólóferilinn sem er henni hugleikinn um þessar mundir. OMAM komst í þriðja sæti á Billboard-listanum í Bandaríkjunum árið 2015 með plötuna Beneath the Skin. Árið 2012 náði fyrsta plata þeirra, My head is an animal, sjötta sæti listans. Slíkur árangur er sjaldséður meðal íslenskra tónlistarmanna. Hljómsveitin Kaleo og tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hafa bæði átt lög á listanum. Liðsmenn sveitarinnar voru til viðtals í þættinum Sjálfstætt fólk árið 2013 þar sem þau ræddu meðal annars um heimsathyglina. Meðlimir hljómsveitarinnar eru flestir úr Garðabæ en Nanna ólst upp í Garði á Suðurnesjum. Nanna er fædd árið 1989 og Ragnar 1987. Hljómsveitin flutti lagið Dirty Paws í betri stofunni Harmageddon árið 2011. Ástin og lífið Tónlist Of Monsters and Men Tengdar fréttir Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. 22. febrúar 2023 13:06 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Tónlistarparið er sem fyrr segir söngvarar sveitarinnar auk þess sem þau spila á gítar. Meðlimir Of Monsters and Men eru fimm talsins og samanstendur af parinu ásamt Brynjari Leifssyni, Arnari Rósenkranz Hilmarssyni og Páli Kristjánssyni. Hljómsveitin vakti athygli árið 2010 þegar hún bar sigur úr býtum í Músíktilraunum, árlegri keppni hljómsveita á Íslandi. Fljótlega var hljómsveitin farin að spila víðs vegar um heiminn. Árið 2011 gaf sveitin út lagið Little Talks sem sló í gegn hérlendis og ekki síst utan landssteinanna. „Og það er svo allt í einu komið í útvarpsspilun í Bandaríkjunum og út um allan heim,“ sagði Nanna Bryndís um tímamót hljómsveitarinnar í einlægu viðtali við Vísi á dögunum ásamt því að fjalla um sólóferilinn sem er henni hugleikinn um þessar mundir. OMAM komst í þriðja sæti á Billboard-listanum í Bandaríkjunum árið 2015 með plötuna Beneath the Skin. Árið 2012 náði fyrsta plata þeirra, My head is an animal, sjötta sæti listans. Slíkur árangur er sjaldséður meðal íslenskra tónlistarmanna. Hljómsveitin Kaleo og tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hafa bæði átt lög á listanum. Liðsmenn sveitarinnar voru til viðtals í þættinum Sjálfstætt fólk árið 2013 þar sem þau ræddu meðal annars um heimsathyglina. Meðlimir hljómsveitarinnar eru flestir úr Garðabæ en Nanna ólst upp í Garði á Suðurnesjum. Nanna er fædd árið 1989 og Ragnar 1987. Hljómsveitin flutti lagið Dirty Paws í betri stofunni Harmageddon árið 2011.
Ástin og lífið Tónlist Of Monsters and Men Tengdar fréttir Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. 22. febrúar 2023 13:06 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. 22. febrúar 2023 13:06