Tilbúnir að bíða í marga mánuði með að ákveða framtíð Lillard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2023 12:00 Damian Lillard .þarf að bíða þolinmóður á meðan Portland Trail Blazers bíður eftir nógu góðu tilboði í hann, Getty/Alika Jenner NBA stórstjarnan Damian Lillard óskaði eftir því að vera skipt frá Portland Trail Blazers á dögunum og vill hann komast til Miami Heat. Það er hins vegar ljóst að Miami Heat, eða önnur félög, þurfa að gefa eftir mikið í staðinn fyrir hann og miðað við nýjustu yfirlýsingar frá framkvæmdastjóra Trail Blazers þá ætlar félagið ekki að slaka á kröfum sínum. Trail Blazers GM Joe Cronin said Monday that he will be patient in finding the best return for Portland as he seeks to trade Damian Lillard. We re going to see how this lands. And if it takes months, it takes months. More from @jwquick: https://t.co/20ncyWycK2 pic.twitter.com/P85zkLQ4od— The Athletic (@TheAthletic) July 10, 2023 Joe Cronin, framkvæmdastjóri Portland Trail Blazers, ræddi við fjölmiðla í gær og notaði tækifærið til að senda óbein skilaboð til Miami og annara félaga sem dreymir um að fá Lillard. „Það sem ég hef lært mest af öllu er að þolinmæði er algjört lykilatriði,“ sagði Joe Cronin. „Ekki bregðast við og ekki stökkva á hluti bara til að reyna að leysa vandamál. Ég lít svo á að þau lið sem hafa komið best út úr leikmannaskiptum eru þau félög sem hafa tekið sinn tíma og hafa ekki verið hvatvís,“ sagði Cronin. "What I've learned more than anything is patience is critical... We're going to be patient, we're going to do what's best for our team... And if it takes months, it takes months."Trail Blazers GM Joe Cronin on a Damian Lillard trade(via @KGWNews)pic.twitter.com/mkEnAIi2hH— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) July 10, 2023 „Okkar nálgun verður því þannig. Vera þolinmóð og gera það besta fyrir okkar lið. Við ætlum að bíða og sjá hvernig þetta þróast. Ef að þetta tekur einhverja mánuði þá mun það taka einhverja mánuði,“ sagði Cronin. Damian Lillard er frábær leikmaður sem hefur ekki náð að vinna neitt á ellefu tímabilum hjá Portland Trail Blazers. Hann var með 32,2 stig og 7,3 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðustu leiktíð en er með 25,2 stig og 6,7 stoðsendingar að meðaltali í 769 deildarleikjum með Trail Blazers. Damian Lillard trade update via @wojespn:- The Heat are the most motivated team to trade for Lillard.- The Clippers would love to be involved in the process, but they don t have the necessary assets Portland is seeking.- The Trail Blazers don t love Miami s offer, but it pic.twitter.com/VuRdMU5bXy— Evan Sidery (@esidery) July 11, 2023 NBA Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Það er hins vegar ljóst að Miami Heat, eða önnur félög, þurfa að gefa eftir mikið í staðinn fyrir hann og miðað við nýjustu yfirlýsingar frá framkvæmdastjóra Trail Blazers þá ætlar félagið ekki að slaka á kröfum sínum. Trail Blazers GM Joe Cronin said Monday that he will be patient in finding the best return for Portland as he seeks to trade Damian Lillard. We re going to see how this lands. And if it takes months, it takes months. More from @jwquick: https://t.co/20ncyWycK2 pic.twitter.com/P85zkLQ4od— The Athletic (@TheAthletic) July 10, 2023 Joe Cronin, framkvæmdastjóri Portland Trail Blazers, ræddi við fjölmiðla í gær og notaði tækifærið til að senda óbein skilaboð til Miami og annara félaga sem dreymir um að fá Lillard. „Það sem ég hef lært mest af öllu er að þolinmæði er algjört lykilatriði,“ sagði Joe Cronin. „Ekki bregðast við og ekki stökkva á hluti bara til að reyna að leysa vandamál. Ég lít svo á að þau lið sem hafa komið best út úr leikmannaskiptum eru þau félög sem hafa tekið sinn tíma og hafa ekki verið hvatvís,“ sagði Cronin. "What I've learned more than anything is patience is critical... We're going to be patient, we're going to do what's best for our team... And if it takes months, it takes months."Trail Blazers GM Joe Cronin on a Damian Lillard trade(via @KGWNews)pic.twitter.com/mkEnAIi2hH— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) July 10, 2023 „Okkar nálgun verður því þannig. Vera þolinmóð og gera það besta fyrir okkar lið. Við ætlum að bíða og sjá hvernig þetta þróast. Ef að þetta tekur einhverja mánuði þá mun það taka einhverja mánuði,“ sagði Cronin. Damian Lillard er frábær leikmaður sem hefur ekki náð að vinna neitt á ellefu tímabilum hjá Portland Trail Blazers. Hann var með 32,2 stig og 7,3 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðustu leiktíð en er með 25,2 stig og 6,7 stoðsendingar að meðaltali í 769 deildarleikjum með Trail Blazers. Damian Lillard trade update via @wojespn:- The Heat are the most motivated team to trade for Lillard.- The Clippers would love to be involved in the process, but they don t have the necessary assets Portland is seeking.- The Trail Blazers don t love Miami s offer, but it pic.twitter.com/VuRdMU5bXy— Evan Sidery (@esidery) July 11, 2023
NBA Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira