„Við eigum eftir að státa okkur af einhverri flottustu knattspyrnuaðstöðu á landinu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. júlí 2023 07:30 Siguróli Magni er íþróttafulltrúi KA. KA menn segjast verða komnir með eitt allra flottasta knattspyrnusvæði landsins á næstu árum. Nú standa yfir framkvæmdir á KA-svæðinu fyrir norðan en reisa á nýjan gervigrassvöll, byggingu sem tengir saman þúsund manna stúku og íþróttahús félagsins og er mikil spenna í félaginu fyrir verkefninu. „Hér verður nýjasta týpan af gervigrasvelli og stúku sem tekur þúsund manns í sæti og flóðlýsing sem er í þeim gæðastöðlum sem við viljum hafa og tengt við þessa stúku er síðan tengibygging með búningsklefum, júdósal og veislusal á efri hæðinni. Inni í stúkunni er síðan lyftingaraðstaða fyrir lyftingadeildina okkar. Um er ræða fjölnota mannvirki ásamt stúku svo við séum með löglegn keppnisvöll,“ segir Siguróli Magni Sigurðsson, íþróttafulltrúi KA og heldur áfram. „Akureyrarbær gerði samning við KA og Þór árið 2008 um uppbyggingu á íþróttasvæðunum, síðan kom hrun og það var búið að moka fyrir grunni hér og það var bara fyllt upp í hann. Nú er loksins komið að þessu og við erum gríðarlega þakklátir hvað Akureyrarbær er að gera fyrir okkur. Við eigum eftir að státa okkur af einhverri flottustu knattspyrnuaðstöðu á landinu á næstu árum.“ KA-menn mættu welska liðinu Connah's Quay Nomads í Evrópukeppni í gærkvöldi og þurfti liðið að leika heimaleik í Úlfársdal þar sem Greifavöllurinn fyrir norðan er ekki löglegur í Evrópukeppni. KA Akureyri Besta deild karla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
Nú standa yfir framkvæmdir á KA-svæðinu fyrir norðan en reisa á nýjan gervigrassvöll, byggingu sem tengir saman þúsund manna stúku og íþróttahús félagsins og er mikil spenna í félaginu fyrir verkefninu. „Hér verður nýjasta týpan af gervigrasvelli og stúku sem tekur þúsund manns í sæti og flóðlýsing sem er í þeim gæðastöðlum sem við viljum hafa og tengt við þessa stúku er síðan tengibygging með búningsklefum, júdósal og veislusal á efri hæðinni. Inni í stúkunni er síðan lyftingaraðstaða fyrir lyftingadeildina okkar. Um er ræða fjölnota mannvirki ásamt stúku svo við séum með löglegn keppnisvöll,“ segir Siguróli Magni Sigurðsson, íþróttafulltrúi KA og heldur áfram. „Akureyrarbær gerði samning við KA og Þór árið 2008 um uppbyggingu á íþróttasvæðunum, síðan kom hrun og það var búið að moka fyrir grunni hér og það var bara fyllt upp í hann. Nú er loksins komið að þessu og við erum gríðarlega þakklátir hvað Akureyrarbær er að gera fyrir okkur. Við eigum eftir að státa okkur af einhverri flottustu knattspyrnuaðstöðu á landinu á næstu árum.“ KA-menn mættu welska liðinu Connah's Quay Nomads í Evrópukeppni í gærkvöldi og þurfti liðið að leika heimaleik í Úlfársdal þar sem Greifavöllurinn fyrir norðan er ekki löglegur í Evrópukeppni.
KA Akureyri Besta deild karla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira