Biden og Sunak funda um mögulega aðild Úkraínu að Nató Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. júlí 2023 07:01 Biden tók á móti Sunak í Hvíta húsinu í júní síðastliðnum en er nú staddur í Lundúnum í aðdraganda fundar Nató-ríkjanna í Vilníus. epa/Bonnie Cash Joe Biden Bandaríkjaforseti og Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, munu funda í Lundúnum í dag þar sem efsta mál á dagskrá verður ósk Úkraínumanna um aðild að Atlantshafsbandalaginu. Bandaríkjamenn og Bretar eru meðal einörðustu stuðningsmanna Úkraínu en stjórnvöld vestanhafs eru sögð hafa verulegar efasemdir um að samþykkja aðild ríkisins að Nató, af ótta við að styggja Rússa. Allir aðilar virðast sammála um að Úkraína muni ekki fá inngöngu á meðan átökunum í landinu stendur en stjórnvöld á Bretlandseyjum hafa talað fyrir því að þegar að því kemur fái Úkraína skjóta aðild, jafnvel þótt það hafi ekki uppfyllt tilskilin skilyrði. Biden ítrekaði hins vegar í viðtali á CNN í gær að Úkraínumenn væru „ekki reiðubúnir ennþá“ og að endalok átakanna í landinu væru ekki eina skilyrði aðildar. „Nató er ferli þar sem það tekur nokkurn tíma að uppfylla öll skilyrði; allt frá lýðræðisvæðingu til alls konar annarra málefna,“ sagði forsetinn. Þá sagði hann að leiðtogar Nató þyrftu að leggja fram rökræna áætlun um aðild Úkraínu. Biden gerði því einnig skóna að á meðan Úkraínumenn stæðu utan bandalagsins gætu Bandaríkjamenn veitt þeim hernaðarlegan stuðning sambærilegan þeim sem þeir veita Ísrael. Bandaríkin Bretland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu NATO Joe Biden Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Sjá meira
Bandaríkjamenn og Bretar eru meðal einörðustu stuðningsmanna Úkraínu en stjórnvöld vestanhafs eru sögð hafa verulegar efasemdir um að samþykkja aðild ríkisins að Nató, af ótta við að styggja Rússa. Allir aðilar virðast sammála um að Úkraína muni ekki fá inngöngu á meðan átökunum í landinu stendur en stjórnvöld á Bretlandseyjum hafa talað fyrir því að þegar að því kemur fái Úkraína skjóta aðild, jafnvel þótt það hafi ekki uppfyllt tilskilin skilyrði. Biden ítrekaði hins vegar í viðtali á CNN í gær að Úkraínumenn væru „ekki reiðubúnir ennþá“ og að endalok átakanna í landinu væru ekki eina skilyrði aðildar. „Nató er ferli þar sem það tekur nokkurn tíma að uppfylla öll skilyrði; allt frá lýðræðisvæðingu til alls konar annarra málefna,“ sagði forsetinn. Þá sagði hann að leiðtogar Nató þyrftu að leggja fram rökræna áætlun um aðild Úkraínu. Biden gerði því einnig skóna að á meðan Úkraínumenn stæðu utan bandalagsins gætu Bandaríkjamenn veitt þeim hernaðarlegan stuðning sambærilegan þeim sem þeir veita Ísrael.
Bandaríkin Bretland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu NATO Joe Biden Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent