Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Hádegisfréttirnar verða á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttirnar verða á sínum stað klukkan tólf. Vísir

Stjórnmálafræðingur segir ólíklegt að ríkisstjórnin falli þrátt fyrir stór deilumál. Ákall stjórnarandstöðu um að þing komi saman sé skiljanlegt en snúist meira um ásýnd en annað. 

Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir ríkisstjórnarsamstarfið hafa tekið mjög á stjórnarþingmenn í eisntaka málum. Hann hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar matvælaráðherra svaraði því að gagnrýni á hvalveiðifrestun væri eingöngu til heimabrúks.

Og í hádegisfréttum förum við yfir nýjustu upplýsingar um jarðrhræringar á Reykjanesi og heyrum í lögreglunni á Suðurlandi, sem gerir ráð fyrir mikilli umferð í dag eftir eina af stærri ferðahelgum ársins.

Þetta og margt fleira í hádegisfréttum á Bylgjunni klukkan 12. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×