Baumgartner þarf að yfirgefa heimilið í mánuðinum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 5. júlí 2023 21:46 Costner og Baumgartner með börnunum þremur. EPA Dómari í Kaliforníufylki hefur úrskurðað að ákvæði í kaupmála leikarans Kevin Costner og fyrrverandi eiginkonu hans hönnuðarins Christine Baumgartner sé í fullu gildi. Þarf hún að yfirgefa heimili þeirra í síðasta lagi 31. júlí. Skilnaður Costner og Baumgartner hefur verið afar stormasamur. Þau hafa verið saman í átján ár og eiga saman þrjú börn. Baumgartner bað um skilnaðinn og sendi inn pappírana í byrjun maí. Hún hefur óskað eftir því að umsjá yfir börnunum, sem eru á aldrinum fimm til fjórtán ára, verði sameiginleg. Baumgartner hefur hins vegar sagt að Costner vilji reka bæði hana og börnin þeirra úr húsinu, eða réttara sagt glæsivillunni sem metin er á 19 milljarða króna. Vildu frest Vefmiðillinn TMZ greinir frá því að Costner hafi haft betur í réttarsal í dag og fengið það staðfest að hann megi vísa Baumgartner af heimilinu 31. júlí. Í kaupmálanum segir að Baumgartner þurfi að yfirgefa húsið þrjátíu dögum eftir skilnað. Lögmenn Baumgartner hafa hins vegar haldið því fram að ákvæðið sé ósanngjarnt. Þrjátíu dagar séu ekki nægur tími til að finna annan samastað og hún eigi sjálf ekki nægt fé til þess. Var beðið um frest til 15. ágúst. Deilunni ekki lokið Deilunni er hins vegar langt frá því að vera lokið. Í nóvember verður tekist á um hvort kaupmálinn sjálfur sé gildur, en lögmenn Baumgartner halda því fram að svo sé ekki. Talið er að úrskurðurinn í dag gæti verið fyrirboði þess sem koma skal í nóvember. Ef Baumgartner tapar þeirri rimmu þarf hún að greiða Costner 1,5 milljón dollara, eða 200 milljónum króna, auk málskostnaðar. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46 Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Skilnaður Costner og Baumgartner hefur verið afar stormasamur. Þau hafa verið saman í átján ár og eiga saman þrjú börn. Baumgartner bað um skilnaðinn og sendi inn pappírana í byrjun maí. Hún hefur óskað eftir því að umsjá yfir börnunum, sem eru á aldrinum fimm til fjórtán ára, verði sameiginleg. Baumgartner hefur hins vegar sagt að Costner vilji reka bæði hana og börnin þeirra úr húsinu, eða réttara sagt glæsivillunni sem metin er á 19 milljarða króna. Vildu frest Vefmiðillinn TMZ greinir frá því að Costner hafi haft betur í réttarsal í dag og fengið það staðfest að hann megi vísa Baumgartner af heimilinu 31. júlí. Í kaupmálanum segir að Baumgartner þurfi að yfirgefa húsið þrjátíu dögum eftir skilnað. Lögmenn Baumgartner hafa hins vegar haldið því fram að ákvæðið sé ósanngjarnt. Þrjátíu dagar séu ekki nægur tími til að finna annan samastað og hún eigi sjálf ekki nægt fé til þess. Var beðið um frest til 15. ágúst. Deilunni ekki lokið Deilunni er hins vegar langt frá því að vera lokið. Í nóvember verður tekist á um hvort kaupmálinn sjálfur sé gildur, en lögmenn Baumgartner halda því fram að svo sé ekki. Talið er að úrskurðurinn í dag gæti verið fyrirboði þess sem koma skal í nóvember. Ef Baumgartner tapar þeirri rimmu þarf hún að greiða Costner 1,5 milljón dollara, eða 200 milljónum króna, auk málskostnaðar.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46 Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46