Newcastle gerði Tonali að dýrasta Ítala sögunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. júlí 2023 22:46 Sandro Tonali er genginn til liðs við Newcastle. Flaviu Buboi/NurPhoto via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle hefur gengið frá kaupum á ítalska knattspyrnumanninum Sandro Tonali frá AC Milan. Newcastle er sagt greiða allt að 70 milljónir evra fyrir leikmanninn sem samsvarar rétt tæplega 10,5 milljörðum íslenskra króna. Ef rétt reynist er Tonali dýrasti ítalski knattspyrnumaður sögunnar. ✍️ We are delighted to announce the signing of Sandro Tonali from @acmilan.The 23-year-old joins the Magpies for an undisclosed fee and has agreed a contract at St. James’ Park initially until 2028.Welcome to Newcastle United, Sandro! 🇮🇹 pic.twitter.com/BbxrNUzVNo— Newcastle United FC (@NUFC) July 3, 2023 Tonali skrifar undir fimm ára samning við Newcastle með möguleika á árs framlengingu, en leikmaðurinn hefur verið í herbúðum AC Milan fsíðastliðinn þrjú ár ef með er talið eitt lánstímabil 2020-2021. Með Mílanóliðinu lék miðjumaðurinn samtals 120 deildarleiki og skoraði í þeim sjö mörk. Hann var hluti af liðinu er AC Milan tryggði sér ítalska meistaratitilinn tímabilið 2021-2022 og lék stórt hlutverk fyrir félagið er liðið komst alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í vor. Hinn 23 ára gamli Tonali lék sinn fyrsta leik fyrir A-landslið Ítalíu árið 2019 og síðan þá eru leikirnir fyrir hönd þjóðar sinnar orðnir fjórtán talsins. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjá meira
Newcastle er sagt greiða allt að 70 milljónir evra fyrir leikmanninn sem samsvarar rétt tæplega 10,5 milljörðum íslenskra króna. Ef rétt reynist er Tonali dýrasti ítalski knattspyrnumaður sögunnar. ✍️ We are delighted to announce the signing of Sandro Tonali from @acmilan.The 23-year-old joins the Magpies for an undisclosed fee and has agreed a contract at St. James’ Park initially until 2028.Welcome to Newcastle United, Sandro! 🇮🇹 pic.twitter.com/BbxrNUzVNo— Newcastle United FC (@NUFC) July 3, 2023 Tonali skrifar undir fimm ára samning við Newcastle með möguleika á árs framlengingu, en leikmaðurinn hefur verið í herbúðum AC Milan fsíðastliðinn þrjú ár ef með er talið eitt lánstímabil 2020-2021. Með Mílanóliðinu lék miðjumaðurinn samtals 120 deildarleiki og skoraði í þeim sjö mörk. Hann var hluti af liðinu er AC Milan tryggði sér ítalska meistaratitilinn tímabilið 2021-2022 og lék stórt hlutverk fyrir félagið er liðið komst alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í vor. Hinn 23 ára gamli Tonali lék sinn fyrsta leik fyrir A-landslið Ítalíu árið 2019 og síðan þá eru leikirnir fyrir hönd þjóðar sinnar orðnir fjórtán talsins.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjá meira