Samstaðan Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar 2. júlí 2023 12:30 Nokkur orð varðandi samstöðu. Samstaða er hlaðin ásetningi. Við fæðumst ekki með samstöðu heldur er hún val hverju sinni. Samstaða er hluti af lærdómsferli og þroska bæði einstaklinga og samfélaga. Samfélag án samstöðu er sundurslitið, átakabundið og eirðarlaust. Það er í hinu smáa sem við iðkum. Samstaða þýðir ekki að við séum sammála heldur samhuga um grunngildi. Samhuga um hvað við ætlum að standa vörð um. Við getum ekki orðið samhuga án þess að fá að vita hvernig okkur líður. Leiðin að samstöðu er ekki síst fólgin í dýrmætu tjáningafrelsi þar sem við fáum rými til að tjá hug okkar óhrædd við afleiðingar, keik, mild og sterk. Samstaða felst í að iðka hugsun, orði og aðgerðum. Gefum rými til tjáningar og hlustum. Höfundur er fjárfestir og félagskona Félags kvenna í atvinnulífinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Samfélagsleg ábyrgð Sigríður Hrund Pétursdóttir Mest lesið Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann Skoðun Því miður, atkvæði þitt fannst ekki Oddgeir Georgsson Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid Skoðun Óður til Grænlands Halla Hrund Logadóttir Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson Skoðun Kolbrún lætur verkin tala og fær mitt atkvæði Vanda Sigurgeirsdóttir Skoðun Stigið fram af festu? Jón Steinar Gunnlaugsson Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir Skoðun Lyf eru EKKI lausnin við svefnvanda Anna Birna Almarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Aldursfordómar, síðasta sort Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Kjaramál eru annað tungumál Þorsteins Skúla Bryndís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Lyf eru EKKI lausnin við svefnvanda Anna Birna Almarsdóttir skrifar Skoðun Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann skrifar Skoðun Á-stríðan og meðferðin Grétar Halldór Gunnarsson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir – Rektor sem skapar nemendum tækifæri Birna Þórisdóttir skrifar Skoðun Valkostir í varnarmálum Tryggvi Hjaltason skrifar Skoðun Magnús Karl er trúverðugur talsmaður vísinda á Íslandi Hannes Jónsson skrifar Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Með opinn faðminn í 75 ár Guðni Tómasson skrifar Skoðun Kolbrún lætur verkin tala og fær mitt atkvæði Vanda Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2035: Gervigreind fyrir betra líf og styttri vinnuviku Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að komast frá mömmu og pabba Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Draumaskólinn – Skóli fyrir þig, ekki þú fyrir skólann Einar Mikael Sverrisson skrifar Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid skrifar Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir skrifar Skoðun Flosi – sannur fyrirliði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Því miður, atkvæði þitt fannst ekki Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Stigið fram af festu? Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Óður til Grænlands Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Skrifræðismartröð í Hæðargarði Dóra Magnúsdóttir skrifar Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Sérhagsmunir Viðskiptablaðsins Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Fáni okkar allra... Eva Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Átökin um áminningarskylduna – stutt upprifjun Óli Jón Jónsson skrifar Skoðun Hvernig kennum við gagnrýna hugsun? – Umræða sem þarf að halda áfram Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Föstum saman, Ramadan og langafasta Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Sjá meira
Nokkur orð varðandi samstöðu. Samstaða er hlaðin ásetningi. Við fæðumst ekki með samstöðu heldur er hún val hverju sinni. Samstaða er hluti af lærdómsferli og þroska bæði einstaklinga og samfélaga. Samfélag án samstöðu er sundurslitið, átakabundið og eirðarlaust. Það er í hinu smáa sem við iðkum. Samstaða þýðir ekki að við séum sammála heldur samhuga um grunngildi. Samhuga um hvað við ætlum að standa vörð um. Við getum ekki orðið samhuga án þess að fá að vita hvernig okkur líður. Leiðin að samstöðu er ekki síst fólgin í dýrmætu tjáningafrelsi þar sem við fáum rými til að tjá hug okkar óhrædd við afleiðingar, keik, mild og sterk. Samstaða felst í að iðka hugsun, orði og aðgerðum. Gefum rými til tjáningar og hlustum. Höfundur er fjárfestir og félagskona Félags kvenna í atvinnulífinu.
Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Hvernig kennum við gagnrýna hugsun? – Umræða sem þarf að halda áfram Guðmundur Björnsson skrifar